Safneign Listasafns Árnesinga telur í dag yfir 500 verk og hér að neðan má sjá hluta þeirra. Þegar smellt er á mynd birtast upplýsingar um listaverkið á skráningarvefnum Sarpi.

Ef þú ert með einhverjar upplýsingar varðandi safneignina máttu gjarnan senda okkur póst á safneign@listasafnarnesinga.is.

Sjá meira á www.sarpur.is