
Grafík smiðja
9. mars 2025 frá 13:00.
Skemmtileg fjölskyldusmiðja þar sem þátttakendur fá tækifæri á að gera grafík verk.
Leiðbeinandi: Alda Rose
Ókeypis smiðja fyrir fjölskyldur
Skráning nauðsynleg á fraedsla@listasafnarnesinga.is

Origami-smiðja
6. apríl 2025 frá 13:00.
Skemmtileg fjölskyldusmiðja þar sem þátttakendur fá tækifæri á að gera origami.
Leiðbeinendur eru Saya og Sara Nonomura sem dvelja í Varmahlíð í byrjun apríl.
Ókeypis smiðja fyrir fjölskyldur
Skráning nauðsynleg á fraedsla@listasafnarnesinga.is
Smiðjan er styrkt af Hveragerðisbæ.