Skip to content
Listasafn Árnesinga – Hveragerði, Iceland Logo Listasafn Árnesinga – Hveragerði, Iceland Logo
  • English
  • Íslenska
  • English
  • Íslenska
Ásgrímsleidinlistarn2023-07-17T09:58:20+00:00

Listasafn Árnesinga er í eigu Héraðsnefndar Árnesinga, en öll sveitarfélögin í Árnessýslu eiga aðild að henni.

LÁ Art Museum is owned by the eight municipalities in Árnes County in South-Iceland.

Slide

Listasafn Árnesinga er styrkt af:

LÁ Art Museum is supported by:

Slide

Slide
Það var mjög skemmtileg smiðja í dag hjá Öl Það var mjög skemmtileg smiðja í dag hjá Öldu Rose og við ætlum að endurtaka hana fljótlega þar sem áhuginn var mikill.  Takk fyrir þátttökuna. 📷 @alda.rose og  @dibbalibb07 #fraedsla #prent #graphicart #grafik #hveragerði #árnessýsla #smiðjuþræðir 💚
Vinir okkar frá Haskovo í Búlgaríu komu í hei Vinir okkar frá Haskovo í Búlgaríu komu í heimsókn og fengu leiðsögn frá Jakobi Veigar og Kristínu Scheving.  Takk fyrir komuna 💛 Благодаря ви много за всички лакомства 💫 #haskovo #haskovocity #bulgaria #bulgariaiceland #eea #northconsulting
7. bekkur í smiðjuáfanga í grunnskóla Hverage 7. bekkur í smiðjuáfanga í grunnskóla Hveragerðis komu í heimsókn í dag og hittu meðal annars Jakob Veigar. Takk fyrir komuna 💚 #hveragerði #grunnskolinnihveragerdi #jakobveigar #ragnheiðurjónsdóttir #icelandicartist #árnessýsla
Við fengum heimsókn frá Fjölbrautaskólanum í Við fengum heimsókn frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og þökkum innilega fyrir komuna 💫 og fyrir myndirnar.  #fjölbrautaskólinníbreiðholti #fb #myndlistarbrautfb #artstudents #artstudent #arteducation #listnámsbraut #fjölbrautaskóli #breiðholt #hveragerði #árnessýsla
Takk fyrir komuna í dag á listamannaspjall Jakob Takk fyrir komuna í dag á listamannaspjall Jakobs Veigars og Ragnheiðar Jónsdóttur við Dariu Sól.  Þetta var allt tekið upp og verður sett á vefsíðuna okkar fljótlega. 💚 @jakobveigar @dariasol_ #ragnheiðurjónsdóttir @eddabjoss #safnaráð #uppbyggingarsjodursuðurlands #hveragerði #árnessýsla #arnesingar
Instagram post 17972521427380344 Instagram post 17972521427380344
Viðtal við Ragnheiði Jónsdóttur í Morgunblaðinu 3. september. @morgunbladid #ragnheiðurjónsdóttir #dariasol #morgunblaðið #cosmos #chaos #kosmos #kaos
Nú er vetraropnunartími sem þýðir að það e Nú er vetraropnunartími sem þýðir að það er lokað á mánudögum en annars er opið alla daga frá 12-17 og frítt inn ☀️ Winter opening times have started which means we are now open from Tuesdays - Sundays from 12-17, free entry. #winteropening #exhibition #hveragerði #southiceland #árnessýsla #freemuseum #ókeypisaðgangur
Fleiri myndir frá því í dag 💥 þvílík gle Fleiri myndir frá því í dag 💥 þvílík gleði 💜
Takk fyrir komuna í dag á sýningaropnanir Ragnh Takk fyrir komuna í dag á sýningaropnanir Ragnheiðar og Jakob Veigars 🥰 yfir 1000 manns komu og við erum í skýjunum 💙 það koma fleiri myndir 💙 @amazingiceland #hveragerði #opening #icelandicartist #iranian #artist #artistsoninstagram #iranianmusic
Jakob Veigar gerði þetta flotta bókverk með @s Jakob Veigar gerði þetta flotta bókverk með @shanay.hubmann - það er í takmörku upplagi og verður til sölu í safnbúðinni ✨ // Artbook by @jakobveigar and @shanay.hubmann in limited edition and for sale in our museum shop. #artbook #bókverk #iranianartist #icelandicartist #iran #iceland #hveragerði #visitsouthiceland #árnessýsla
Merkingarnar komnar og veggverk Ragnheiðar Jónsd Merkingarnar komnar og veggverk Ragnheiðar Jónsdóttur utan á safninu 💥 #openingtomorrow #opnumámorgun #sýning #myndlist #grafik #ragnheiðurjónsdóttir #jakobveigar #hveragerði #visithveragerdi #árnessýsla #southiceland ps. og veðurspáin er ekki svo slæm 💚
Aðstandendur verkefnisins #ásgrímsleiðin hittu Aðstandendur verkefnisins #ásgrímsleiðin hittust í Ásgrímssafni í gær og héldu upp á vel heppnað fyrsta sumar Ásgrímsleiðar sem hefur sannarlega slegið í gegn og heldur það áfram næsta sumar.  Helgi Gíslason sýndi málverk sem hann málaði í þessum sama sal, vinnustofu Ásgríms þegar hann var unglingur.  Takk fyrir samstarfið @byggdasafnarnesinga og @listasafnislands og öll þið sem komu að verkefninu. ✨✨✨
Fallega sýningarskráin Kosmos/Kaos komin úr pre Fallega sýningarskráin Kosmos/Kaos komin úr prentun ✨ hönnuð af @studiostudiostudiostudio og prentuð hjá @prentmetoddi & @farvi.is @dariasol_ @hallathorlaug og Ragnheiður Jónsdóttir @thorvarh og fleiri 💚 styrkt af @safnarad_museumcouncil @uppbyggingarsjodur #myndlistarsjóður
Elísabet Jökulsdóttir og Brandur Karlsson kíkt Elísabet Jökulsdóttir og Brandur Karlsson kíktu við í safninu í dag og gaf Elísabet safninu eina pöddumynd 💜 Takk elsku @elisabetjokuls og @brandur_travels við hlökkum til samstarfsins á komandi mánuðum 💜
Mikið um að vera síðustu daga í safninu og al Mikið um að vera síðustu daga í safninu og allt að smella ✨ hlökkum til að sjá ykkur 2. september klukkan 15:00. #artopening #opnun #sýning #exhibition #icelandicartist #iran #iranianartist #iranianmusic #hveragerði #iceland #iran #graphicart #printmaking #oilpainting
Umfjöllun um graffiti-námskeiðið í @dfs.is 💚 Við stefnum á framhaldsnámskeið á næsta ári. @selur1 #graffiti #lystigarðurinnfossflöt #hveragerði #árnessýsla #barnamenning #creativeyouth #ungirlistamenn
saLeh roZati & Pourea Alimirzae flytja tónlistarg saLeh roZati & Pourea Alimirzae flytja tónlistargjörning á opnun í sal 4 ✨ Music perfomance during the opening on September 2nd 💫
Takk fyrir komuna á þessa yndislegu Djass-stund Takk fyrir komuna á þessa yndislegu Djass-stund í sólinni í dag í samstarfi við #hveragerði #blómstrandidagar #jazz #djass #lifanditónlist #livemusic #sun #sól #musicinmuseums
Instagram post 17995372343133673 Instagram post 17995372343133673
Sjaldan verið svona vel mætt 😅 vá @gunnarsdo Sjaldan verið svona vel mætt 😅 vá @gunnarsdottirgudrun  @blómstrandidagar #hveragerði #blómstrandidagar
Við fengum heimsókn frá starfsmönnum Listasafn Við fengum heimsókn frá starfsmönnum Listasafns Íslands sem voru að fara Ásgrímsleiðina.  Takk fyrir komuna og frábært samstarf 💚 #ásgrímsleiðin #ásgrímurjónsson #árnessýsla #listasafnárnesinga #listasafnislands #nationalgalleryoficeland #byggdasafnarnesinga #safnaráð #uppbyggingarsjodursuðurlands #flóahreppur #eyrarbakki #arborg #hveragerði #visitsouthiceland
Kíkið endilega á nýja veggverkið sem unglinga Kíkið endilega á nýja veggverkið sem unglingarnir okkar gerðu með Össa í síðustu viku hér í Hveragerði ❤️💛💚💙💜 #graffiti #artwork #youthart #ungirlistamenn #hveragerði
Takk fyrir komuna á leiðsögn Ingu Jónsdóttur, Takk fyrir komuna á leiðsögn Ingu Jónsdóttur, fyrrverandi safnstjóra LÁ. Við tókum það upp og verður það sett inn á heimasíðuna okkar á næstu dögum. #leiðsögn #guidedtour #art #exhibition #sýning #listasýning #icelandicart #hornsteinn #cornerstone #hveragerði #árnessýsla https://listasafnarnesinga.is/hveragerdi/syningar/60-ara-2023/
Í dag klukkan 14:00 ✨ Í dag klukkan 14:00 ✨
Unga fólkið búið að vinna vel síðustu dagan Unga fólkið búið að vinna vel síðustu dagana á námskeiðinu hjá Össa.  Frábært að fylgjast með þeim. Takk #hveragerði #uppbyggingarsjóðursuðurlands #graffiti #youthart #ungirlistamenn #pride #blómstrandidagar
Graffiti námskeiðið byrjað með Össa 😊 og Graffiti námskeiðið byrjað með Össa 😊 og við svona heppin með veður ☀️💛☀️#graffiti #námskeið #hveragerði #skapandiunglingar #youthart #creative #visitsouthiceland
Instagram post 17964510173611958 Instagram post 17964510173611958
Landsýn eftir Gunnfríði Jónsdóttur. Staðset Landsýn eftir Gunnfríði Jónsdóttur.  Staðsetning: Strandakirkja við Engilvík í Selvogi.  Ár: 1940

Listaverkið Landsýn stendur við Strandakirkju við Engilvík í Selvogi, höggin í granít. Verkið var reist til minningar um sögu sjómanna sem lentu í slæmu veðri á leið sinni að landi. Dimmt var úti og veðrið svo vont að sjómennirnir óttuðust um líf sitt. Þeir tóku á það ráð að leggjast á bæn og hétu því að ef þeir myndu ná landi myndu þeir reisa þar kirkju með timbri sem þeir höfðu um borð. Við það birtist þeim ljós á landi sem vísaði þeim leiðina í öruggt skjól.
Listakonan Gunnfríður Jónsdóttir hafði heyrt þessa sögu og þegar hún sá Strandakirkju í fyrsta skipti var einmannaleikinn henni minnisstæður við upplifunina. Eftir að styttan kom heim, fullunnin frá Noregi, ákvað Gunnfríður að hún skyldi standa við hlið kirkjunnar til minnis um þessa sögu.

Gunnfríður Jónsdóttir (1889-1968) var frá Kirkjubæ í Húnavatnssýslu. Hún fór 19 ára í Kvennaskólann á Blönduósi. Að því loknu lærði hún kjólasaum. Árið 1919 hélt hún til Stokkhólms þar sem hún vann fyrir efnafjölskyldur og fékk fyrir það hátt kaup. Á leið sinni þangað kynntist hún Ásmundi Sveinssyni myndhöggvara og gengu þau í hjónaband árið 1924. Gunnfríður vann fyrir þeim báðum á meðan Ásmundur lauk námi. Þegar heim var komið bjuggu þau og störfuðu á Freyjugötu 41 en þar í dag er Ásmundasalur. Gunnfríður lést 1968 og var jarðsett í kirkjugarði Strandakirkju.  In English: https://listasafnarnesinga.is/hveragerdi/la-art-museum-map-game_en/ #ölfus #strandakirkja #skúlptúr #sculpture #árnessýsla #listasafnárnesinga #gunnfríðurjónsdóttir #matthías #suðurland #visitsouthiceland
Alda Rose verkefnastjóri fræðslu hjá LÁ er sj Alda Rose verkefnastjóri fræðslu hjá LÁ er sjálf á námskeiði hjá Haystack í Bandaríkjunum.  Það verða spennandi smiðjur hjá okkur í haust þar sem grafík verður áberandi enda opnar sýning á verkum Ragnheiðar Jónsdóttur 2. september. Fylgist vel með á samfélagsmiðlum ✨✨✨ @alda.rose @haystack_school @visitdeerisle @visithveragerdi #listasafnárnesinga #grafik #prent #graphics
Í smiðjunni í dag höfðum við taflmenn Halldórs Einarssonar sem fyrirmynd og unnum í soap-stone (Kléberg). Frábær smiðja hjá Thomasine.  #sculpture #soapstone #carving #carvingsoapstone #námskeið #listasafnárnesinga #uppbyggingarsjóðursuðurlands #hveragerði #visithveragerdi #visitsouthiceland #halldóreinarsson
Námskeiðið í dag - Unnið með verkið hennar Námskeiðið í dag - Unnið með verkið hennar Gerðar Helgadóttur Ung Kona - sem fyrirmynd ✨ höldum áfram á morgun og þá með verk Halldórs Einarssonar. 💥 #sculpture #clay #leir #study #workshops #uppbyggingarsjóðursuðurlands #hveragerði kennar: Thomasine Giesecke
Takk fyrir að taka svona vel á móti okkur Laufe Takk fyrir að taka svona vel á móti okkur Laufey og Kate.  @geothermalexhibition #hellisheiði #on #jarðhitasýning @sudurland
#listasafnárnesinga er opið um Verslunarmannahel #listasafnárnesinga er opið um Verslunarmannahelgina frá 12-17 / Frítt inn 💫💫💫
Krían eftir Sigurjón Ólafsson. Staðsetning: S Krían eftir Sigurjón Ólafsson.  Staðsetning: Skógræktarreiturinn Hraunprýði, við vegamót Eyrarbakkavegar og Stokkseyrarvegar
Ár: Reist 1981

Krían er málmskúlptúr sem stendur í skógræktarreit á milli Eyrarbakka og Stokkseyrar. Verkið er 14 metra hátt og stendur hátt upp úr gróðrinum sem þar er og sést því víða að. Verkið samanstendur af ýmsum formum. Miðja þess er lóðréttur, þykkur málmur og út frá honum koma málmstangir með litlum kúlalaga formum við endana. Krían er reist til heiðurs Ragnari í Smára sem var ættaður frá Eyrarbakka en hann var mikill áhugamaður um list og styrkti marga listamenn með því að kaupa af þeim verk. Hann gaf hluta af listaverkasafni sínu til Alþýðusambands Íslands sem varð síðar að grunni Listasafns ASÍ. Ragnar gaf mikið til íslenskrar listar og á sannarlega skilið verk líkt og Kríuna sér til heiðurs. Krían var vígð 1981 í skógræktarreit sem móðir hans [Ragnars] gaf Eyrarbakkahreppi og skyldi hreppurinn koma upp höggmyndagarði í reitnum.

Listamaðurinn:

Sigurjón Ólafsson fæddist á Eyrarbakka árið 1908. Sína fyrstu leiðsögn í list fékk hann frá Ásgrími Jónssyni listmálara en síðar hjá Einari Jónssyni myndhöggvara. Hann hélt til Kaupmannahafnar í nám árið 1928 og sóttist honum námið svo vel að hann hlaut gull viðurkenningu frá skólanum fyrir eitt af verkum sínum árið 1930. Sigurjón kom heim eftir að stríðinu lauk en á meðan á dvöl hans stóð erlendis kynntist hann mörgum af framúrstefnulistamönnum Evrópu á þeim tíma. Þegar hann sneri heim var hann meðal brautryðjanda abstraktlistarinnar hér á landi. Í upphafi ferils síns vann hann flest sín verk í stein en eftir erfið veikindi í lungum þurfti hann að finna sér annan miðil því hann þoldi ekki steinrykið. Hann færði sig þá yfir í málm og við. Á síðari hluta starfsferils Sigurjóns urðu verk hans því mun léttari en einnig mun stærri.
https://listasafnarnesinga.is/hveragerdi/la-art-museum_map_game/ #sculpture #artist #icelandicartist #articterns #kría #sigurjónólafsson #árborg #stokkseyri #eyrarbakki #ingólfsfjall #suðurland #visitsouthiceland #listasafnasi
🍓🍓🍓 loksins 🍓🍓🍓 🍓🍓🍓 loksins 🍓🍓🍓
Load More...

Slide English íslenska

Austurmörk 21,

810 Hveragerði,

Iceland

+(354) 4831727

www.listasafnarnesinga.is listasafn@listasafnarnesinga.is

Strætó / Bus schedule / 51 & 52

Slide Við viljum þakka öðrum styrktaraðilum fyrir stuðninginn.
We would like to thank other sponsors for their support.

Follow us:

Austurmörk 21, 810 Hveragerði, Iceland | +(354) 4831727 | www.listasafnarnesinga.is | listasafn@listasafnarnesinga.is
Page load link
Go to Top