
Myndskreytingar fyrir börn og karakter hönnun.
Langur fimmtudagur
13. febrúar 2025 frá 16:00.
Simon Barnes er sjálfstætt starfandi teiknari með aðsetur í Manchester, Bretlandi sem brennur fyrir myndskreytingum fyrir börn og karakter hönnun. Á námskeiðinu munum við leggja áherslu á grundvallaratriði karakter hönnunar og við munum kanna hvernig hægt er að gefa myndasögupersónum dýpt og persónuleika. Með því að skoða silúettur og atburðarás, ásamt lögun og formi, munum við sjá hvernig við getum hannað eitthvað sem lifnar við í hreyfimyndum, tölvuleikjum eða myndskreytingum.
Ókeypis smiðja fyrir byrjendur, skráning hjá fraedsla@listasafnarnesinga.is

Grímu-smiðja
15. febrúar 2025 frá 13:00.
Skemmtileg fjölskyldusmiðja þar sem þátttakendur fá tækifæri á að gera sínar eigin grímur fyrir öskudag.
Leiðbeinandi: Alda Rose
Ókeypis smiðja fyrir fjölskyldur
Skráning nauðsynleg á fraedsla@listasafnarnesinga.is

Grafík smiðja
9. mars 2025 frá 13:00.
Skemmtileg fjölskyldusmiðja þar sem þátttakendur fá tækifæri á að gera grafík verk.
Leiðbeinandi: Alda Rose
Ókeypis smiðja fyrir fjölskyldur
Skráning nauðsynleg á fraedsla@listasafnarnesinga.is

Origami-smiðja
6. apríl 2025 frá 13:00.
Skemmtileg fjölskyldusmiðja þar sem þátttakendur fá tækifæri á að gera origami.
Leiðbeinendur eru Saya og Sara Nonomura sem dvelja í Varmahlíð í byrjun apríl.
Ókeypis smiðja fyrir fjölskyldur
Skráning nauðsynleg á fraedsla@listasafnarnesinga.is
Smiðjan er styrkt af Hveragerðisbæ.