Skip to content
Listasafn Árnesinga – Hveragerði, Iceland Logo Listasafn Árnesinga – Hveragerði, Iceland Logo
  • English
  • Íslenska
  • English
  • Íslenska
Fræðsludagskrá framundanlistarn2023-01-23T09:11:04+00:00

Langspilssmiðja

Smiðjuþræðir

25. febrúar 2023 frá 13-14.

Leiðbeinandi: Eyjólfur Eyjólfsson

Eyjólfur Eyjólfsson tónlistarmaður og þjóðfræðingur mun leiða Langspilssmiðju á Listasafni Árnesinga þann 25.feb. frá klukkan 13-14.

Í langspilssmiðjunni læra þátttakendur undistöðuatriðin í langspilsleik, eins og stramm og plokk með álftafjöðrum. Einnig verður boðið upp á að strjúka strengina með hrosshársbogum. Því næst verða kennd vel valin lög úr þjóðlagasafni sr. Bjarna Þorsteinssonar sem verða að lokum sungin við langspilsleik þátttakenda. Langspil og önnur kennslugögn verða til staðar fyrir þátttakendur smiðjunnar.

Fjölskylduvænn viðburður og ekkert aldurstakmark

Takmörkuð pláss í boði.

Skráning er á fraedsla@listasafnarnesinga.is

Smiðjan er styrkt af Barnamenningarsjóði.

Hugmynda- og teiknismiðja

Smiðjuþræðir

11. mars 2023 13:00 – 15:00

Hugmynda- og teiknismiðja

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir myndlistarmaður og rithöfundur mun leiða hugmynda- og teiknismiðju fyrir áhugasama. Í smiðjunni verður ímyndunaraflið virkjað með einföldum aðferðum og hversdagurinn notaður til að skapa eitthvað alveg nýtt. Þátttakendur þurfa ekki að mæta með neitt nema mögulega forvitni og/eða ögn af áhuga.

Fyrir 10 ára og uppúr.

Takmörkuð pláss í boði.

Skráning er á fraedsla@listasafnárnesinga.is

Smiðjan er styrkt af Barnamenningarsjóði.

Lærðu að skrifa á Arabísku

Smiðjuþræðir

29. apríl 2023 13:00 – 15:00

Leiðbeinandi: Yara Zein

Yara Zein myndlistarmaður frá Líbanon mun leiða smiðju í arabískri skrift þann 29. apríl frá kl. 13-15. Yara mun segja aðeins frá sínum menningarheimi, tungumáli og arabískri skrautskrift. Yara mun kenna þátttakendum listina að teikna upp arabíska stafi og orð með mismunandi aðferðum.

Nánari upplýsingar koma síðar

(Smiðjan hentar öllum aldri.)

Takmörkuð pláss.

Skráning er á fraedsla@listasafnarnesinga.is

Smiðjan er styrkt af Barnamenningarsjóði.

Árnesingarnir Ásgrímur Jónsson og Halldór Einarsson

Smiðjuþræðir

20. maí 2023 13:00 – 15:00

Þann 20.maí mun Alda Rose myndlistarmaður og fræðslufulltrúi listasafnsins leiða listasmiðju fyrir börn á aldrinum 6-10 ára í tengslum við yfirstandandi sýningu Hornsteinn sem er afmælissýning safnsins. Smiðjan verður í anda Ásgríms Jónssonar og Halldórs Einarssonar.

Nánari upplýsingar koma síðar

Tengiliður Alda Rose: fraedsla@listasafnarnesinga.is

Smiðjan er styrkt af Barnamenningarsjóði.

Listasafn Árnesinga er í eigu Héraðsnefndar Árnesinga, en öll sveitarfélögin í Árnessýslu eiga aðild að henni.

LÁ Art Museum is owned by the eight municipalities in Árnes County in South-Iceland.

Slide

Listasafn Árnesinga er styrkt af:

LÁ Art Museum is supported by:

Slide

Slide
Takk elsku @yarazstudio fyrir góðgætið frá @ Takk elsku  @yarazstudio fyrir góðgætið frá @beirut // our lovely friend and colleague brought us some goodies from #lebanon
Það hefur verið mikið verk að fara yfir safne Það hefur verið mikið verk að fara yfir safneignina og er listinn yfir listamenn og listaverk nú tilbúinn og verður birtur innan skamms.  Mörg falleg og áhugaverð verk verða á sýningunni - margar sögur og minning um Bjarnveigu Bjarnadóttur haldið á lofti🌟 Innviðaráðherra #sigurðuringijóhannsson opnar sýninguna þann 11. febrúar kl. 15:00  #innviðaráðuneytið #openingsoon #hornsteinn #cornerstone #exhibition #visualart #icelandicart #icelandicartist
Kennarar, leikskólakennarar og leiðbeinendur á Kennarar, leikskólakennarar og leiðbeinendur á Frístundaheimilum í Hveragerði tóku þátt í starfsþróunarverkefni með áherslu á safneign Listasafns Árnesinga í gær 📸 Alda Rose / leiðbeinandi: Ásthildur Jónsdóttir
Hér eru nokkrar myndir frá námskeiðinu sem fra Hér eru nokkrar myndir frá námskeiðinu sem fram fór um helgina í safninu. Myndlistarmaðurinn Guðrún Tryggvadóttir  @gunnatryggva #Listrými stóð fyrir því í samstarfi við Listasafn Árnesinga  @laartmuseum_iceland #modeldrawing #art #workshop #artworkshop #museum #artmuseum 📸 Guðrún Tryggvadóttir
Síðasti sýningardagurinn runninn upp ⚪️ Las Síðasti sýningardagurinn runninn upp ⚪️ Last day of the exhibition is today ⚪️ opið frá 12-17 ⚪️ Open 12-17 ⚪️
Takk fyrir að senda okkur stop motion myndir 🎄 Takk fyrir að senda okkur stop motion myndir 🎄🎄🎄 Það bættist við í dag 🎞️ Þær verða til sýnis í jólaglugganum okkar til 6. janúar og á vimeo- síðu safnsins - enn er hægt að taka þátt.... Sendið jólamynd á: listasafn@listasafnarnesinga.is 🎄 Spennandi vinningar í boði fyrir áhugaverðar myndir.
Instagram post 17937950156415701 Instagram post 17937950156415701
Takk elsku @loaboratorium fyrir jólakveðjuna 💚💚💚
Það er opið í dag frá 12-17, fallegar jólagj Það er opið í dag frá 12-17, fallegar jólagjafahugmyndir að finna í safnbúðinni.  Verið velkomin🎄 #safnbúð #hveragerði #suðurland #árnessýsla #jólagjafir
Það er OPIÐ 💙 We are OPEN Takk áhaldahús Það er OPIÐ 💙 We are OPEN 
Takk áhaldahús í #hveragerði #snjór #snow #open #opið #snowedin #árnessýsla #visithveragerdi #christmassnow #jólasnjór 📸 Maria 💙
Bara til að ítreka - sýningartími Summu & Sund Bara til að ítreka - sýningartími Summu & Sundrungar er framlengdur til 23.12 ⚪️ Exhibition time has been prolonged until 23.12 ⚪️
Starfsmenn Listasafnsins komast varla úr húsum s Starfsmenn Listasafnsins komast varla úr húsum sínum þannig að við sjáum hvort við getum opnað i dag 🥶 Annars vonandi á morgun.  Farið varlega 💙💙💙
Við erum í föstudagsmogganum 💫 We are in the Við erum í föstudagsmogganum 💫 We are in the Friday paper mbl.is @morgunbladid #morgunblaðið #garyhillstudio #steina #woodyvasulka #vasulka #bergcontemporary #vasulkakitchenbrno #houseofartsbrno #hveragerði #brno #santafe @thoma_foundation
Instagram post 17948645540228497 Instagram post 17948645540228497
Fullt hús 😍 @elisabetjokuls @palloskar @olverk Fullt hús 😍 @elisabetjokuls @palloskar @olverkbrugghus
Verið velkomin í útgáfuteiti í Listasafni Ár Verið velkomin í útgáfuteiti í Listasafni Árnesinga 8. desember frá 17:00 - 19:00.
 
Elísabet Jökulsdóttir mun lesa úr nýútkominni bók sinni Saknaðarilmur og mun hún árita eintök fyrir gesti. 

Páll Óskar mun einnig flytja nokkur lög.

Léttar veitingar í boði Ölverks í Hveragerði.  Ókeypis aðgangur og öll velkomin. 
 #elísabetjökulsdóttir #pállóskar #hveragerði #visithveragerdi #visitsouthiceland #ölverk #olverkbrugghus
Loksins komið úr prentun fræðsluefni um list # Loksins komið úr prentun fræðsluefni um list #Vasulka hjóna á íslensku og er nú verið að dreifa á allar unglingadeildir í grunnskólum Árnessýslu #árnessýsla framleitt af #vasulkakitchenbrno og prentað með stuðningi frá #uppbyggingarsjóðursuðurlands Einnig í boði fyrir alla gesti safnsins 💙#museum #artmuseum #museumeducation #safnafræðsla #woodyvasulka #steina
og hér er afraksturinn frá því í dag 🥰 #á og hér er afraksturinn frá því í dag 🥰 #árnessýsla #smiðjuþræðir #visithveragerdi #visitsouthiceland #fjaðrafok
Takk fyrir komuna á jóla 🎄 fjölskyldusmiðju Takk fyrir komuna á jóla 🎄 fjölskyldusmiðjuna í safninu í dag. Smiðjunni stýrði @myrra_ros eigandi #fjaðrafok á @stokkseyri.is Takk fyrir stuðninginn #barnamenningarsjóður #museumeducation #fjölskyldustund #aðventa #jólahuggulegheit
Takk fyrir yndislegt kvöld 💙 takk @elisabetjok Takk fyrir yndislegt kvöld 💙 takk @elisabetjokuls @minervudottireva @thorvaldursh #pjeturhafsteins #auðuravaólafsdóttir @turfhousetenor takk fyrir samstarfið @bokasafnid.i.hveragerdi takk fyrir stuðninginn @uppbyggingarsjodur 📸 Maria csizmás 💙
1. desember kl. 20:00 Árlegt samstarf Listasafns 1. desember kl. 20:00 
Árlegt samstarf Listasafnsins og Bókasafnsins í Hveragerði hefst aftur með viðburðinum Mmm, Málið, Myndlistin og Músíkin.  Nú munu rithöfundarnir Auður Ava Ólafsdóttir, Elísabet Jökulsdóttir, Guðrún Eva Mínervudóttir, Pjetur Hafstein Lárusson og Þorvaldur S. Helgason lesa úr nýjum bókum.  Eyjólfur Eyjólfsson mun flytja nokkur lög og hægt verður að skoða sýninguna Summa & Sundrung í safninu.  Aðgangur ókeypis og öll velkomin. 

Boðið verður upp á kaffi og piparkökur. 

Viðburðurinn er styrktur af Uppbyggingarsjóði Suðurlands.
Woody Vasulka (1937-2019) - Panel 5 - 1974 #woodyv Woody Vasulka (1937-2019) - Panel 5 - 1974 #woodyvasulka #czechartist #icelandicartist #TímóteusPétursson on display at Listasafn Árnesinga - LÁ Art Museum until December 18th.  Courtesy of BERG Contemporary #bergcontemporary @Vasulkafoundation https://www.visir.is/g/2019996267d
Takk fyrir komuna @bungubrekka 💚💚💚 Takk fyrir komuna @bungubrekka 💚💚💚
Við erum búin að fá auka sendingu af Stop-mot Við erum búin að fá auka sendingu af  Stop-motion studio ☺️ og fleira skapandi dót fyrir börnin 🎄🎄🎄#stopmotion #stopmotionanimation #creativechildren #skapandibörn
Umfjöllum um Listasafn Árnesinga í nýjasta Bæ Umfjöllum um Listasafn Árnesinga í nýjasta Bændablaðinu 💚#bændablaðið #listasafnárnesinga #suðurland #listasafn #hveragerði #visitsouthiceland #visithveragerdi
Ýmsar hugmyndir fyrir jólagjafir má finna í sa Ýmsar hugmyndir fyrir jólagjafir má finna í safnbúðinni okkar 🎄 Maria getur gefið ykkur nánari upplýsingar mottaka@listasafnarnesinga.is
Suðurlandstvíæringur: Stefnumót 🍂 Takk fyri Suðurlandstvíæringur: Stefnumót 🍂 Takk fyrir komuna og sjáumst aftur um næstu helgi í Norræna Húsinu. @nordichouseiceland #suðurlandstvíæringur #hveragerði #suðurland
Stúdíóheimsókn hjá @jakobveigar í Vín. Jako Stúdíóheimsókn hjá @jakobveigar í Vín. Jakob Veigar undirbýr nú sýningu sem opnar í  Listasafni Árnesinga @laartmuseum_iceland haust 2023. // Studio visit with artist #jakobveigar in Vienna - who is preparing an exhibition that opens autumn 2023. #icelandicartist #vienna #hveragerði #southiceland #árnessýsla #visualart #painting #oilpainting #handmadecanvas from #iran
Summa & Sundrung / Sums & Differences sýningin se Summa & Sundrung / Sums & Differences sýningin sem er nú í #listasafnárnesinga (til 18. des 2022)verður næst sett upp í #houseofartsbrno @dumumeni í samstarfi við @vasulkakitchenbrno - opnun haust 2023.  #steina #woodyvasulka #garyhill #sums&differences #vinnufundur #curators #hveragerði #brno
Áfram halda Smiðjuþræðirnir 💛 takk fyrir a Áfram halda Smiðjuþræðirnir 💛 takk fyrir að taka svona vel á móti okkur Flúðaskóli - takk @astacreativeclothes 💛 Takk #barnamenningarsjóður #Smiðjuþræðir #flúðaskóli #árnessýsla #suðurland #visitsouthiceland #skapandibörn #textiles #textílkennsla #hönnun #design #arteducation
Instagram post 17966298703850927 Instagram post 17966298703850927
#Smiðjuþræðir með listakonunni og textílhön #Smiðjuþræðir með listakonunni og textílhönnuðinum Ástu Guðmundsdóttur @astacreativeclothes í @fludaskoli @floaskoli @grunnskoli_i_thorlakshofn 💚 takk fyrir að taka vel á móti okkur og takk #barnamenningarsjóður #museumeducation #creativechildren #skapandibörn #safnfræðsla #árnessýsla #suðurland
Skemmtilegar Hrekkjavökumyndir búnar til í dag Skemmtilegar Hrekkjavökumyndir búnar til í dag 🎃 Takk fyrir þátttökuna og takk #barnamenningarsjóður og okkar frábæri leiðbeinandi Thomasine 💛 #stopmotion #stopmotionanimation #creativechildren #safnastarf #árnessýsla #visithveragerdi #visitsouthiceland
Takk fyrir komuna Norræna félagið í Þorláksh Takk fyrir komuna Norræna félagið í Þorlákshöfn 💚💚💚 #árnessýsla #þorlákshöfn #listasafn #norrænafélagiðþorlákshöfn #exhibition
Eina strætóstoppistöðin í #hveragerði er fyr Eina strætóstoppistöðin í #hveragerði er fyrir utan Listasafnið 💚 #listasafnárnesinga @visithveragerdi - Komið í heimsókn!
Smiðjuþræðirnir okkar í safninu 💛 Í dag v Smiðjuþræðirnir okkar í safninu 💛 Í dag vorum við með hreyfimyndasmiðju / stop motion og fengu börnin einnig leiðsögn um sýninguna.  Kennari smiðjunnar er Thomasine Giesecke sem kennir við Musee d'Orsay og Louvre í París 💛 frábært að fá hana til okkar #stopmotion #animation Takk #barnamenningarsjóður #árnessýsla
Load More...

Slide English íslenska

Austurmörk 21,

810 Hveragerði,

Iceland

+(354) 4831727

www.listasafnarnesinga.is listasafn@listasafnarnesinga.is

Strætó / Bus schedule / 51 & 52

Slide Við viljum þakka öðrum styrktaraðilum fyrir stuðninginn.
We would like to thank other sponsors for their support.

Follow us:

Austurmörk 21, 810 Hveragerði, Iceland | +(354) 4831727 | www.listasafnarnesinga.is | listasafn@listasafnarnesinga.is
Page load link
Go to Top