Skip to content
Listasafn Árnesinga – Hveragerði, Iceland Logo Listasafn Árnesinga – Hveragerði, Iceland Logo
  • English
  • Íslenska
  • English
  • Íslenska
Fræðsludagskrá framundanlistarn2022-05-02T11:39:11+00:00

 

Lóa Hjálmtýsdóttir, Sam Reese (UK) og Nick White (UK)

Bókverkasmiðja.

Júní – ágúst 2022

Listasafn Árnesinga mun bjóða almenningi upp á bókverkasmiðjur í sumar.  Leiðbeinendur, fyrirlesarar og þátttakendur eru meðal annars: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, myndlistarmaður, rit- og myndhöfundur, Sam Reese (UK) myndlistarmaður og aðjúnkt í LHÍ sem sérhæfir sig í skapandi prentaðferðum og bókverkagerð, Nick White (UK) myndlistarmaður með áratugareynslu í teikningu og teiknimyndagerð og kennari í Kings College í London.

http://www.thisisnickwhite.com

www.loaboratorium.com

Myndlistarnámskeið fyrir börn.

27. júní – 1. júlí 2022

Námskeiðið verður haldið 27. júní-1. júlí frá klukkan 13:00-15:00.

Áhersla verður á fjölbreyttum aðferðum til listsköpunar auk þess að þjálfa þá færni sem er til staðar. Farið verður í stuttar vettvangsferðir til að m.a. vatnslita undir berum himni og safna efniviði til listsköpunar. Verkefnin verða af ýmsum toga og þær aðferðir sem notast er við á námskeiðinu eru m.a. teikning, vatnsmálun, mismunandi þrykk aðferðir og blönduð tækni.

Námskeiðisgjald er 25.000 kr og allt efni er innifalið.

Skráning: fraedsla@listasafnarnesinga.is

Námskeiðið er styrkt af Uppbyggingarsjóðir Suðurlands.

Dúkristu-smiðja

30. júlí 2022

Laugardaginn 30 júlí frá 13:00-16:00 mun Listasafn Árnesinga bjóða upp á listasmiðju í dúkristu.

Smiðjan hentar flestum frá 10 ára aldri og uppúr.

Alda Rose Cartwright leiðbeinir þátttakendum hvernig á að nota verkfærin við dúkristu og að prenta af dúk á pappír. Allt efni er innifalið fyrir utan dúkinn en hann er hægt að kaupa í safnbúð Listasafns Árnesinga eða koma með sinn eigin.

Í lok smiðjunar geta þátttakendur tekið mér sér grafík listaverkin heim sem þau unnu á safninu.

Smiðjan er frí öllum.

Takmörkuð pláss í boði og skráning er á fraedsla@listasafnarnesinga.is

Graffiti námskeið fyrir unglinga.

Ágúst 2022

Listasafn Árnesinga býður upp á graffiti námskeið fyrir unglinga.

Námskeiðið er haldið í samstarfi við Hveragerðisbæ og verða settar nánari upplýsingar hér fljótlega.

Takmörkuð pláss í boði og skráning er á fraedsla@listasafnarnesinga.is

Námskeiðisgjald er 25.000 kr og allt efni er innifalið.

Janúar – maí 2022

Smiðjuþræðir úr safninu inn í sveitirnar –

og smiðjur í safninu sjálfu !!

Listasafn Árnesinga mun halda áfram smiðjuþræðina og keyra út smiðjur og námskeið til skóla í Árnessýslu. Unnið er með listamönnum sem koma úr mismunandi áttum, myndlistarmenn, leikari og leikstjóri, rithöfundur, raftónlistarmaður og tilraunalistamaður koma að verkefninu að þessu sinni. Einnig verður boðið upp á smiðjurnar í safninu sjálfu og verður það auglýst sérstaklega.

Listasafn Árnesinga í samstarfi við listamennina stendur fyrir smiðjum þar sem listasafnið býður bæði til heimsóknar í safninu sjálfu og einnig munu listamennirnir ferðast á milli skóla og verður boðið upp á þessar 3 smiðjur sem allar eru þverfaglegar.

Stórundarlega smáleikhúsið, lita, ljós og skuggaleikhús

Þar hafa Oddný Eir og Áslaug Saja hannað smiðju þar sem útgangspunkturinn er að búa til sína eigin brúðu en með henni verður líka unnið að hugmyndum um tilfinningar, hlustun, tengsl við aðra, dýr og náttúru og tengsl við okkur sjálf.

Raftónlist og sköpun hljóðheims.

Önnur smiðjan snýst um raftónlist og sköpun hljóðheims þar sem raftónlistarmaðurinn Sölvi Cygnus kennir nemendum að hlusta á hljóðin í kringum okkur, taka þau upp og nota í sköpun hljóðheims og jafnvel byrjun á tónverki.

Tjáning í safni með safneignina.

Þriðja smiðjan tengist enn meira inn í safneign Listasafns Árnesinga þar sem leikari og leikstjóri Hera Fjord vinnur með Öldu Rose að sögugerð og sköpun leikmyndar með verk úr safneign safnsins í forgrunni. Við teljum að allar þessar smiðjur eigi eftir að skilja eftir fræ sem geta svo vaxið og orðið að einhverju stærra í framtíðinni.

Við viljum líka horfa fram á við og sjáum fyrir okkur að endurtaka þessar smiðjur ef vel tekst til á hverju ári.

Verkefnastjóri Smiðjuþræða og fræðslu safnsins er Alda Rose Cartwright.

Endilega hafið samband og tilkynnið þátttöku í verkefninu Smiðjuþræðir á e-mailið: fraedsla@listasafnarnesinga.is

Verkefnið er styrkt af:

Apríl – ágúst 2022

Bókverkasmiðjur

Á vormánuðum ´22 mun safnið bjóða upp á ýmsar smiðjur sem tengjast Bókverkinu. Smiðjurnar eru samstarfsverkefni með listakonunni Lóu H. Hjálmtýsdóttur sem er með einkasýninguna Buxnadragt í safninu frá 5. febrúar – 22. maí ´22.

Smiðjurnar verða auglýstar þegar nær dregur.

Listasafn Árnesinga er í eigu Héraðsnefndar Árnesinga, en öll sveitarfélögin í Árnessýslu eiga aðild að henni.

/ LÁ Art Museum is owned by the eight municipalities in Árnes County in South-Iceland.

Slide

Listasafn Árnesinga er styrkt af:

/ LÁ Art Museum is supported by:

Slide

Slide
Grunnskólinn í Hveragerði kom í dag og fékk l Grunnskólinn í Hveragerði kom í dag og fékk leiðsögn frá Öldu Rose @alda.rose @hveragerdi810 @grsk.hvg 💛 Takk fyrir komuna 💛
Það er bara 1 vika eftir af sýningartímanum - Það er bara 1 vika eftir af sýningartímanum - ekki missa af þessum frábæru sýningum 🌟 The current exhibitions are finishing in one week ... Lóaboratoríum @ingunnfjola @magnus_helga @thordiserlazoega
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri kom í h Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri kom í heimsókn og fékk leiðsögn frá Öldu Rose 💓 Takk fyrir komuna 💓 @alda.rose @bes.unglingadeild #árnessýsla #hveragerði #eyrarbakki #stokkseyri #arborg
Takk fyrir bananaplöntuna Hveragarður í @hverag Takk fyrir bananaplöntuna Hveragarður í @hveragerdi810 @visithveragerdi #bananaplant in the #museum #art and #plants 🪴
Góða helgi / have a good weekend 😁 @loaborato Góða helgi / have a good weekend 😁 @loaboratorium #égferáputtanum #buxnadragt #égferíbuxnadragt #comics #fridaymood #friday #icelandicartist #humor #artmuseum
Markaðsstofa Suðurlands @sudurland heldur árshátíð í @hveragerdi810 í kvöld og kom hópurinn í heimsókn í safnið og fékk leiðsögn hjá Kristínu Scheving safnstjóra.  Takk fyrir komuna 🌟@laartmuseum_iceland @southiceland @ferdathjonustan
Áframhald; hér er myndin sem Ingólfur Arnarsson Áframhald; hér er myndin sem Ingólfur Arnarsson og Eggert Pétursson halda á í síðustu færslu.  Myndin er af Rúrí að mála fyrir utan Gallerí Lóu skv. leiðbeiningum Gábor Attalai.

Rúrí Fannberg installing Attalai's show at Gallery Lóa, Haarlem
Gallery Suðurgata 7; GalleryLóaHaarlem; 
#nýlistasafnið @ruri2909 @gáborattalai #gaborattalai #hungarianartist #haarlem #hungary #iceland #icelandicartist #livingartmuseumreykjavik
Grunnskólinn í Þorlákshöfn kom í heimsókn í dag og fékk leiðsögn hjá Öldu 🙏 takk fyrir komuna @grunnskolin_i_thorlakshofn @alda.rose #árnessýsla #ölfus #þorlákshöfn
Ingólfur Arnarsson & Eggert Pétursson bregða á Ingólfur Arnarsson & Eggert Pétursson bregða á leik á fundi með sýningarstjóranum Zsóka Leposa.  Undirbúningur á sumarsýningu safnsins er í fullum gangi ☺️ / Preparation for summer exhibition 2022 with artists @eggert.petursson and Ingólfur Arnarsson with curator Zsóka Leposa. #icelandicartist #hungarianartist #exhibitionpreparation #openingsoon #artmuseum #southiceland #hveragerði #árnessýsla
Safnstjóri Listasafns Árnesinga Kristín Schevin Safnstjóri Listasafns Árnesinga Kristín Scheving tók á móti gjöf úr listaverkasafni Íslandsbanka í dag.  Gjöfina afhenti Menningarmálaráðherra Lilja Alfreðsdóttir ásamt Birnu Einarsdóttur bankastjóra við hátíðlega dagskrá í Safnahúsinu. Verkin eru sjö talsins eftir; Ásgrím Jónsson, Þorbjörgu Höskuldsdóttur, Jóhannes Kjarval, Gunnlaug Scheving, Jón Þorleifsson og Jón Engilberts.  Við þökkum kærlega fyrir þessa gjöf 🙏
Takk fyrir komuna í dag, @ingunnfjola kynnti fyri Takk fyrir komuna í dag, @ingunnfjola kynnti fyrir gestum safnsins nýtt prentverk í takmörkuðu upplagi 💛 unnið í samstarfi við @petit_artprints #artprint #icelandicartist #artmuseum #útgáfuhóf #listasafn #visualart
Nýja prentverkið eftir Ingunni Fjólu komið í Nýja prentverkið eftir Ingunni Fjólu komið í hús 🌟 framleitt af @petit_artprints - útgáfuhóf á sunnudaginn 1. maí kl: 13:30 / New artprint by @ingunnfjola arrived just in time from @berlin - come by on Sunday May 1st. at 13:30 🌟 #artprint #icelandicartist #fineart #contemporaryart #artmuseum #southiceland #hveragerði
Frá 1. maí er opið alla daga frá 12-17 🤩 // Frá 1. maí er opið alla daga frá 12-17 🤩 // From May 1st. the museum is open every day from 12-17 🌸 #openingtimes #museum #artmuseum #þúertkveikjan #rollon #rólon #youaretheinput #hringrás #routine #buxnadragt #powersuit #exhibition #experimentalart #illustrationartists #installationart #southiceland #hveragerði #visitsouthiceland @ingunnfjola @magnus_helga @thordiserlazoega @loaboratorium
Gaman að sjá verkin hennar @thordiserlazoega á Gaman að sjá verkin hennar @thordiserlazoega á @listak.is mælum með 🌟 og auðvitað að sjá líka #hringrás í Listasafni Árnesinga til 22/5 @laartmuseum_iceland
Frábærir dagar að baki 🤩 fjölmörg bókverk Frábærir dagar að baki 🤩 fjölmörg bókverk, barmmerki og prentverk gerð af gestum og listamönnum í safninu. Takk @loaboratorium @kutikuticomics og @sam.t.rees 💗 Höldum áfram í sumar... Og já - fyrir þá sem misstu af má enn koma í safnið og skoða verk Lóu & Kutikuti.  Takk @hveragerdi810 fyrir stuðninginn og @uppbyggingarsjodur
Lóa H. Hjálmtýsdóttir tekur vel á móti gestu Lóa H. Hjálmtýsdóttir tekur vel á móti gestum 😍 @loaboratorium 📸 @rileymani
Takk fyrir að koma á leiðsögnina með Ingunni Takk fyrir að koma á leiðsögnina með Ingunni Fjólu Ingþórsdóttur @ingunnfjola  í dag og að taka þátt í smiðjunum 💛 þær verða áfram til sunnudags!
Stöðvarnar tilbúnar og pop-up sýningin komin u Stöðvarnar tilbúnar og pop-up sýningin komin upp 🌟 print workshops are ready and pop-up exhibition is up 🌟#kutikuticomics #loaboratorium @loaboratorium @kutikuticomics & Sam Reese #illustrationartists #art #books #printing #artprint #comic #comicbooks #finland #iceland #uk #icelandicartists #finnishartist #britishartist #popupexhibition
Instagram post 17961670642625236 Instagram post 17961670642625236
Takk fyrir komuna í dag #flóaskóli 🥳 Takk fyrir komuna í dag #flóaskóli 🥳
photo: @helgi.vignir 💛 photo: @helgi.vignir 💛
Vinkonuhittingur í safninu um helgina 🥰 Friend Vinkonuhittingur í safninu um helgina 🥰 Friends meeting in the museum this weekend 📸Máni Scheving Riley @ingunnfjola #visualart #artmuseum #southiceland #childrenandthearts #museumfun #girlsjustwannahavefun
Takk fyrir komuna í dag 6. bekkur í grunnskólan Takk fyrir komuna í dag 6. bekkur í grunnskólanum í Hveragerði 🌟🌟🌟 @grsk.hvg @alda.rose 📸 Maria Csizmás 🙏 og góða helgi #hveragerði #suðurland #árnessýsla #listkennsla #myndmennt #safnaheimsókn #listasafn
Við erum svo þakklát fyrir allar heimsóknirnar Við erum svo þakklát fyrir allar heimsóknirnar frá grunnskólum í Árnessýslu 🥳 Takk innilega fyrir að koma til okkar. Nú var það Reykholtsskóli í Bláskógabyggð sem fékk leiðsögn frá okkar frábæru Öldu 💛💛💛 @alda.rose 📸 Maria Csizmás listamenn: @ingunnfjola @magnus_helga @thordiserlazoega @loaboratorium  #árnessýsla #barnamenning #listkennsla #arteducation #museum #artmuseum #museumeducation #southiceland #visitsouthiceland #suðurland #bláskógabyggð
Yndislega Tania Katan gaf okkur leyfi að birta þ Yndislega Tania Katan gaf okkur leyfi að birta þetta hér í tilefni dagsins 💪🏼 @theunrealtaniakatan gave us permission to post this here for this occasion 🌟#internationalwomensday #2022
Umfjöllun um sýningarnar fjórar sem opnuðu 5. Umfjöllun um sýningarnar fjórar sem opnuðu 5. febrúar sl. í Kastljósi kvöldsins (mín 18:20).
💥 Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir Þórdís Erla Zoëga Magnus Helgason &  Lóa Hjálmtýsdóttir Lóaboratoríum Kristin Scheving Erin Honeycutt RÚV #kastljós #þúertkveikjan #rólon #hringrás #buxnadragt Bergsteinn Sigurðsson 
https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/kastljos/32276/9jprbb
Valhópur í myndlist í Sunnulækjarskóla á Sel Valhópur í myndlist í Sunnulækjarskóla á Selfossi kom í heimsókn í safnið og fékk leiðsögn um sýningar safnsins hjá Öldu verkefnastjóra fræðslu 🌟 @alda.rose @sunnulaekjaskoli.08mdl 📸 Maria Csizmás 🌟 #selfoss #árnessýsla #listkennsla #myndlist #ingunnfjóla #magnushelgason #þórdíserlazoëga #erinhoneycutt #loaboratorium #listasafnárnesinga #artmuseum #southiceland
6. bekkur í @grsk.hvg kom í heimsókn í dag og 6. bekkur í @grsk.hvg kom í heimsókn í dag og fékk leiðsögn hjá Öldu 🥳 @alda.rose
Öskudagur / Ash Wednesday 🥳 Öskudagur / Ash Wednesday 🥳
Nemendur Fjölbrautaskólans á Suðurlandi fá le Nemendur Fjölbrautaskólans á Suðurlandi fá leiðsögn frá Öldu @alda.rose um sýningarnar í safninu ☀️@fsu @fsumeme
Erin Honeycutt @byzantine_honey er sýningarstjór Erin Honeycutt @byzantine_honey er sýningarstjóri sýninganna í Listasafni Árnesinga. Hún valdi einnig 10 ljóð sem eru birt í sýningarskránni með leyfi höfunda. Birtum nokkur hér 😌 hægt er að panta sýningarskrá hjá mottaka@listasafnarnesinga.is 
takk ❤️
Kristín Ómarsdóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Clarence Major
Vijay Seshadri
Cole Swensen
Monika Rinck
Bergrún Anna Hallsteinsdóttir
Inger Christensen
Kári Tulinius
Þórdís Helgadóttir
#poetry #art #artists #artmuseum #poetsociety #poet #visualart
@magnus_helga í Listasafni Árnesinga #rollon #rólon
Kastljós/ menningin kíkti við í dag 🌟 RÚV Kastljós/ menningin kíkti við í dag 🌟 RÚV TV came by today @ruvgram #kastljós #menningin @bergsteinns @ingunnfjola @magnus_helga @thordiserlazoega @loaboratorium
Svo mikið stuð í safninu 🥳 5. bekkur í @grs Svo mikið stuð í safninu 🥳 5. bekkur í @grsk.hvg voru sammála um að þetta væru skemmtilegar sýningar.  #safnaheimsókn #museumeducation #myndlistarkennsla #artmuseum #hveragerði #suðurland #southiceland listamenn: @ingunnfjola @magnus_helga @thordiserlazoega @loaboratorium @loaloaloa verkefnastjóri fræðslu: @alda.rose
Gleðilegan Vdag - Happy Vdag ❤️ þessar segja Gleðilegan Vdag - Happy Vdag ❤️ þessar segja allt sem segja þarf @loaboratorium #valentine #before #after #illustration #visualart #icelandic #icelandicart #icelandicartist #selflove #comicart #artistsoninstagram #art #museum #artmuseum #hveragerði #suðurland #southiceland #arnessysla #iceland
Viðtal við Lóu H.Hjálmtýsdóttur @loaboratori Viðtal við Lóu H.Hjálmtýsdóttur @loaboratorium um sýninguna #buxnadragt í helgarblaðinu #fréttablaðið 🌟🌟🌟 Interview with @loaloaloa in the weekend paper 🌟🌟🌟 #listasafnárnesinga #myndlist #visualart #illustration #illustrationartists #comicart #hveragerði #suðurland #southiceland #Iceland #icelandicart #icelandicartist
Load More...

Austurmörk 21,

810 Hveragerði,

Iceland

+(354) 4831727

www.listasafnarnesinga.is listasafn@listasafnarnesinga.is

Strætó / Bus schedule / 51 & 52

Follow us:

Austurmörk 21, 810 Hveragerði, Iceland | +(354) 4831727 | www.listasafnarnesinga.is | listasafn@listasafnarnesinga.is
Page load link
Go to Top