Skip to content
Listasafn Árnesinga – Hveragerði, Iceland Logo Listasafn Árnesinga – Hveragerði, Iceland Logo
  • English
  • Íslenska
  • Polski
  • English
  • Íslenska
  • Polski
Viðburðir framundanlistarn2025-07-21T12:44:53+00:00

19. júlí 2025 kl. 15:00

Samtal við Ilana Halperin

Kl. 15:00 – 19. júlí 2025

Primer / Felt Event

Dr. Catriona McAra, lektor í listasögu við Háskólann í Aberdeen, stýrir samtali milli listakonunnar Ilana Halperin og Dr. Claire Cousins, jarðvísindakonu við Háskólann í St. Andrews. Þær munu ræða hlut kvenna í jarðvísindum sem tengjast rannsóknum á plánetum og segja frá vettvangsferðum sínum til Orkneyja og Íslands, þar sem þær leituðu „skyldleika“ í landslagi til að öðlast betri skilning á klettamyndunum á Mars.

Eftir sameiginlega vettvangsvinnu á jarðhitasvæðum ofan við Hveragerði hlakka þær til að snúa aftur og miðla niðurstöðum sínum. Á þessum viðburði verður jafnframt frumkynnt sérútgáfa af grafíkverki Ilönu sem ber titilinn Við erum öll jaðarlífverur. Viðburðurinn er inngangur að sýningunni Líffærafræði Mars, sem opnar í Listasafni Árnesinga þann 13. september 2025.

Allir velkomnir!

Þessar rannsóknir hafa hlotið styrk frá bresku geimvísindastofnuninni (UK Space Agency) og Vísinda- og tækniráðuneytinu (Science & Technology Facilities Council).

30. júlí klukkan 16:00

Karen Birna Sigurðardóttir leikur á selló.

Tónleikarnir eru í boði Sóknaráætlunar Suðurlands.

14. ágúst klukkan 16:30

Spennandi tónleikar á Blómstrandi dögum í Listasafni Árnesinga,

Kvartett gítarleikarans Ómars Einarssonar, ásamt Kjartani Valdemarssyni, Jóni Rafnssyni og Erik Qvick munu koma fram í Listasafni Árnesinga með tónleika en þeir hafa komið víða við í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár. Á efnisskránni verða vel valin verk eftir m.a. Ornette Coleman, John Abercrombie, Victor Young, Pat Metheny og fl. Ekki ólíklegt að frumsamið efni verði einnig á dagskránni.

Ómar Einarsson gítar

Kjartan Valdemarsson pianó

Jón Rafnsson bassi

Erik Qvick trommur

Tónleikarnir eru í boði Hveragerðisbæjar..

15. ágúst 2025 kl. 16:00

Dans Afríka á Blómstrandi dögum

Komið og takið þátt í trommu- og danssmiðju með Dans Afríka á Blómstrandi dögum í Hveragerði.

Skráning er nauðsynleg þar sem takmarkað pláss er í boði.

listasafn@listasafnarnesinga.is

Ókeypis dagskrá í boði Hveragerðisbæjar og Listasafns Árnesinga.

16. ágúst klukkan 15:00

16. ágúst klukkan 15:00 verður einstakur viðburður, tónleikar listamanna: Þuríður Sigurðardóttir söngkona með Borgari Magnasyni tónskáldi og kontrabassaleikara ásamt Óskari Guðjónssyni saxófónleikara.

Þetta einvala lið gleður gesti Blómstrandi daga í Listasafni Árnesinga þar sem kærleikurinn og sköpunarkrafturinn ræður ríkjum.

Elísabet Jökulsdóttir kemur einnig fram og les ljóð.

Ókeypis viðburður og allir velkomnir.

Látið ekki happ úr hendi sleppa.

Viðburðurinn er í boði Hveragerðisbæjar.

Þuríður Sigurðardóttir vakti fyrst athygli aðeins sextán ára gömul þegar hún söng sitt fyrsta lag á hljómplötu. Síðan þá hefur hún starfað með mörgum af fremstu tónlistarmönnum landsins og komið fram bæði á dansleikjum og tónleikum víða um land. Árið 1969 gaf hún út sína fyrstu sólóplötu, og það sama ár var hún kjörin vinsælasta söngkona landsins. Árið 1981 hlaut hún svo sérstaka viðurkenningu á Stjörnumessu Dagblaðsins&Vísis, þar sem hún var heiðruð sem „Söngkona ársins í fimmtán ár“.

Þuríður er einnig virkur myndlistarmaður. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2001 og hefur sýnt verk sín víða – meðal annars hér í Listasafni Árnesinga.

16. ágúst 2025 kl. 16:00

Krishnamurti, Varanasi og skilaboðin til okkar.

Navneet Raman kynnir indverska heimspekinginn J. Krishnamurti (1885-1986) sem er talinn einn merkasti hugsuður 20. aldar og hafði hann meðal annars mikil áhrif á Halldór Laxness og Þórberg Þórðarson sem báðir fóru á fund hans á millistríðsárunum. Sjálfur hafnaði Krishnamurti þeirri hreyfingu sem upphaflega kom honum á framfæri við heimsbyggðina og barðist ævilangt gegn hvers kyns átrúnaði og kerfisbundnum lausnum á vanda mannsins. Orð hins indverska spekings eiga jafnvel enn brýnna erindi við heimsbyggðina nú þegar við spyrjum okkur hvernig við getum lifað í sátt við okkur sjálf, hvert annað og náttúruna sem við reiðum okkur á. (texti: Kristinn Árnason sem þýddi bókina Frelsi mannsins, gefin út af bókaútgáfunni Sæmundi á Selfossi).

16 – 17. ágúst 2025

Að brenna brýr að baki sér, gjörningur með Jakobi Veigar Sigurðssyni.

Í nær þurrum árfarvegi Skeiðarár mun Jakob Veigar vera með gjörning sem standa mun yfir í um sólarhring. 17 eldar verða tendraðir við gömlu Skeiðarárbrú og vakað yfir þeim fram á næsta dag.

Gjörningurinn kveður Skeiðará sem er farin og heiðrar minningu þeirra sem bjuggu í sveitunum og áttu allt sitt undir í baráttunni við náttúruöflin og brúarinnar sem áður tengdi saman sveitirnar og og var síðasti hlekkur í opnun hringvegarins.

Á sama tíma og við horfumst í augu við breyttar aðstæður vegna loftslagsbreytinga stendur brúin sem minnisvarði um breytta tíma þar sem fortíð og framtíð mætast í þessum gjörningi

Með beinni útsendingu á alnetinu á gjörningurinn að tengja saman ólíkar víddir landslags, minninga og sameiginlegrar ábyrgðar.

Beint streymi frá gjörningnum verður á skjá í Listasafni Árnesinga í Hveragerði en það er einmitt heimabær Jakobs Veigars þegar að hann er á Íslandi, hann býr og starfar sem myndlistarmaður í Vín.

17. ágúst 2025 kl. 12:10

Jóga og gong með Yoga Sálum sunnudaginn 17. ágúst kl. 12:10-13:00 í boði Hveragerðisbæjar.

24. ágúst 2025

Bær – síðasti sýningardagur

Komið við og hittið listamennina. Léttar veitingar verða í boði.

24. ágúst 2025

Síðasti sýningardagur Meðal Guða og manna,

Pari Stave, sýningarstjóri verður á staðnum og léttar veitingar í boði.

Listasafn Árnesinga er í eigu Héraðsnefndar Árnesinga, en öll sveitarfélögin í Árnessýslu eiga aðild að henni.

LÁ Art Museum is owned by the eight municipalities in Árnes County in South-Iceland.

Slide

Listasafn Árnesinga er styrkt af:

LÁ Art Museum is supported by:

Slide

Slide Við viljum þakka öðrum styrktaraðilum fyrir stuðninginn.
We would like to thank other sponsors for their support.
Ef þið eruð á ferðinni fyrir austan þá mæl Ef þið eruð á ferðinni fyrir austan þá mælum við með sýningunni Kjarval á Austurlandi í @skaftfell á Seyðisfirði sem opnaði á 17. júní og stendur til 4.október.  Þar er eitt verka úr safneign LÁ sem kemur úr stofngjöf safnsins frá Bjarnveigu Bjarnadóttur.  Jóhannes Kjarval 1885-1972 Strandatindur við Seyðisfjörð 1922 #kjarval #austurland #suðurland #bjarnveigbjarnadóttir #safneign #listasafnárnesinga #seyðisfjörður
Takk fyrir komuna á spjall Ilana Halperin með Dr Takk fyrir komuna á spjall Ilana Halperin með Dr. Catriona McAra, listfræðing við Aberdeen háskóla og Dr. Claire Cousins jarðvísindakonu hjá St. Andrews háskóla í Skotlandi. Ræddu þær um rannsóknarverkefnið 'Grannskoðun á Mars'. // Thank you for attending the talk between Dr Catriona McAra, Lecturer in Art History at University of Aberdeen and artist Ilana Halperin and Dr Claire Cousins, Reader in Earth Sciences at University of St Andrews on Saturday. @geologicnotes
Hér eru nokkrar myndir af vel heppnuðu unglingan Hér eru nokkrar myndir af vel heppnuðu unglinganámskeiði sem við buðum upp á í júlí.  Kennarar voru @alda.rose verkefnastjóri fræðslu og grafík-listakona og @martynahopsa starfsmaður safnsins og textíllistakona og þakkir fá ungu listamennirnir sem sóttu námskeiðið og @hveragerdi.is @uppbyggingarsjodur fyrir stuðninginn. Næsta námskeið verður í ágúst og sér @bungubrekka um skipulagningu og skráningu 💫💫💫
SJÁLFSMYND // 34 vídeó frá öllum heimshornum SJÁLFSMYND // 34 vídeó frá öllum heimshornum // sýningarstjóri Veronique Sapin 19.07-24.08 í vídeóhorni SELF PORTRAIT
34 videos - 43 min - 2025

In 2013, the term "selfie" was voted "word of the year" in the Oxford Dictionary. It refers to self-portraits taken "at arm's length" using a digital process (cell phone, camera, etc.). New uses of the phone and social media have, in fact, made self-representation commonplace, requiring control over one's own presentation. Smiling portraits in a variety of settings, aimed primarily at self-esteem, certainly account for billions of gigabytes in Google's "photo" software.

"Love yourself." A phrase that fits our times. Does it reflect the selfishness, egocentrism, and pride of our individualistic societies? Of course, those who don't love themselves cannot love others, that's a given. But perhaps too much self-sympathy isn't healthy...

For centuries, the visual arts have cultivated self-portraiture in all media. Video art is an exception, having contributed little to this craze. Of course, contemporary trends involving recording images of artists' performances are widespread, but most of them do not constitute narratives of the self.

Experimental cinema in the 1960s initiated the first "self-filming," while at the same time, television shows were interested in the private testimonies of anonymous people, and the trend for first-person documentaries was spreading. The suffering or joyful "I" so pervaded television images that, we can assume, most video artists have avoided entering the game of public confession as the subject matter of their videos.
Vísindaspjall í safninu Kl. 15:00 – 19. júlí Vísindaspjall í safninu Kl. 15:00 – 19. júlí 2025
Primer / Felt Event
Dr. Catriona McAra, lektor í listasögu við Háskólann í Aberdeen, stýrir samtali milli listakonunnar Ilana Halperin og Dr. Claire Cousins, jarðvísindakonu við Háskólann í St. Andrews. Þær munu ræða hlut kvenna í jarðvísindum sem tengjast rannsóknum á plánetum og segja frá vettvangsferðum sínum til Orkneyja og Íslands, þar sem þær leituðu „skyldleika“ í landslagi til að öðlast betri skilning á klettamyndunum á Mars.
Eftir sameiginlega vettvangsvinnu á jarðhitasvæðum ofan við Hveragerði hlakka þær til að snúa aftur og miðla niðurstöðum sínum. Á þessum viðburði verður jafnframt frumkynnt sérútgáfa af grafíkverki Ilönu sem ber titilinn Við erum öll jaðarlífverur. Viðburðurinn er inngangur að sýningunni Líffærafræði Mars, sem opnar í Listasafni Árnesinga þann 13. september 2025.
Allir velkomnir!

Þessar rannsóknir hafa hlotið styrk frá bresku geimvísindastofnuninni (UK Space Agency) og Vísinda- og tækniráðuneytinu (Science & Technology Facilities Council).

----
3pm 19 July 2025 Primer / Felt Event
 
Dr Catriona McAra, Lecturer in Art History at University of Aberdeen chairs a discussion between artist Ilana Halperin and Dr Claire Cousins, Reader in Earth Sciences at University of St Andrews. Spotlighting women's contributions to planetary geology, they have recently undertaken fieldtrips to Orkney and Iceland in search of local "kin" to creatively understand the rock formations of distant Mars. Following collaborative field work in the geothermal streams above Hveragerði, they are excited to return to share their findings! For this occasion, they will also launch a limited edition etching by Ilana entitled ‘We Are All Extremophiles’. This event serves as a prologue to ‘An Anatomy of Mars’, Ilana’s upcoming exhibition opening at the LÁ Art Museum on September 13th, 2025. All welcome.

This research has been funded by UK Space Agency/ Science & Technology Facilities Council.
Við fengum ráðherra orkumála Indlands Hardeep Við fengum ráðherra orkumála Indlands Hardeep Singh Puri í heimsókn í dag með fríðu föruneyti og tóku safnstjóri LÁ Kristín Scheving og Einar Falur Ingólfsson vel á móti þeim og var sýningin 'Meðal Guða og Manna; Íslenskir listamenn í Varanasi' skoðuð. // Proud to have H.E Mr. Hardeep Singh Puri Minister from India in the museum today.  Also the Indian Ambassador in Iceland Mr. R Ravinda and staff from the Embassy, Icelandic Ambassador in India Mr. Benedikt Höskuldsson 🇮🇳🇮🇸 Takk @indiainiceland @indianartsculture  #varanasi #hveragerði @einarfalur @hardeepspuri
Takk fyrir komuna á flugdrekasmiðjuna okkar 🥳 Takk fyrir komuna á flugdrekasmiðjuna okkar 🥳 takk @aritefricke takk @uppbyggingarsjodur @hveragerdi.is
Ein mínúta - númer 12, í vídeóhorni þangað Ein mínúta - númer 12, í vídeóhorni þangað til 19. júlí //
 One minute – volume 12

Sýningarstjóri/ Curator : Kerry Baldry @kerrybaldry 

1st of June – 19th of July 2025

Videocorner

Over the past 16 years, artist-filmmaker Kerry Baldry has been curating and organising an innovative series of artists’ moving image programmes titled One Minute.

One Minute Volume 12 being the latest in the series.

These experimental works thoughtfully engage with the concept of time in cinema, challenging traditional narratives and exploring how much can be conveyed within sixty seconds. The programmes showcase an eclectic mix of work from artists at various stages of their careers, ranging from award-winning filmmakers to recent graduates.

You are invited to experience how a single minute can transcend its temporal constraints to convey various themes and nuances in experimental film. 

Includes work by:

Eva Rudlinger, Tony Hill, Anna Mortimer, Mike Stubbs, Kevin Atherton, Jennet Thomas, Vicky Smith, Kunal Biswas, Kayla Parker and Stuart Moore, Louise Bourque, Steven Ball, Artist A & Artist B, LMFS, Rob Flint, Alina Vasilchenko, Jonathan Moss, Gordon Dawson, Stuart Pound and Rosemary Norman, Lynn Loo, Katharine Meynell, Alessandra Arno, Simon Payne, Rastko Novakovic, Roz Mortimer, Guy Sherwin, Kerry Baldry, Nicole Zaaroura, Terry Flaxton, Andrew Vallance, Tessa Garland, Anne Colvin, Cyril Galmiche, Sam Meech, Ruxandra Mitache, sam renseiw, Hendrik van Oordt, Whitney Lynn, Kypros Kyprianou, Philip Sanderson, Susan Kouguell, Michael Mersereau, Nick Jordan, Leister/Harris, Guido Devadder, Michael Szpakowski.

http://www.kerrybaldry.co.uk

http://kerrybaldry.blogspot.co.uk/
Viðtal við @paristave í nýjasta @rvkgrapevine Viðtal við @paristave í nýjasta @rvkgrapevine 💫 um sýninguna #meðalguðaogmanna Íslenskir listamenn í #varanasi #india @gketils @sigurdurarnis @eyglohardardottir @solveig_adalsteinsdottir @margrethblondal @einarfalur
Stúdíóheimsóknir til listamanna og næstu sýn Stúdíóheimsóknir til listamanna og næstu sýningar skipulagðar 💫 takið daginn frá ✅ 13 september klukkan 15:00.  @gkristjansdottir @oddnyeir @finnbogi_petursson @paulinaqun @freyjaeilif @piozbierski @geologicnotes
Bær / A Place @markusbaenziger @jonaphotoart @deb Bær / A Place @markusbaenziger @jonaphotoart @debbie_tuepah @barbaraellmann @studiomikevos @katiaklose @dariasol_
Krakkarnir í vinnuskólanum eru mætt til að ger Krakkarnir í vinnuskólanum eru mætt til að gera fínt hjá okkur fyrir 17. júní - og það er opið hjá okkur þá ❤️ #hveragerði #vinnuskólinn #17júní
Það bættust við 9 listaverk í safneign safnsi Það bættust við 9 listaverk í safneign safnsins í síðustu viku þegar að franski listamaðurinn Bernard Alligand afhenti safnstjóra LÁ verkin hjá Unni Orradótttur Ramette sendiherra Íslands í Frakklandi.  Hér er eitt þeirra Stellaire sem er frá árinu 2020. Verkið er gert úr íslenskum sandi á pappír úr tveimur jarðlögum, þar af Stokkseyrarströnd. Einnig var fundur með framkvæmdastjóra Le Cneai þar sem unnið er að samstarfsverkefni með þeim og stúdíóheimsóknir til listamanna og að sjálfsögðu söfn heimsótt.  #yndislegaparís #paris #museedorsay #lelouvre #instituemondearabe #meudonmuseum #foundationarp #cneai #montreuil
Instagram post 17882532825199880 Instagram post 17882532825199880
Það var vel mætt á silkiþrykk-smiðjuna sem v Það var vel mætt á silkiþrykk-smiðjuna sem við buðum upp á í dag 💫 @alda.rose og @rileymaximillian sáu um skipulagningu smiðjunnar, og þátttakendur voru frá ýmsum löndum.  Takk fyrir þátttökuna ❤️ #silkscreen #graficart #silkpress #hveragerði #silkiþrykk
Opið alla daga frá 12-17 Ókeypis aðgangur // O Opið alla daga frá 12-17 Ókeypis aðgangur // Open all week 12-17 Free entrance // teikning/illustration @loaboratorium ❤️
Fyrrverandi starfsmenn matvælastofnunnar komu í Fyrrverandi starfsmenn matvælastofnunnar komu í safnið í dag og stilltu sér upp í sal 1 💛 Takk fyrir komuna #matvaelastofnun #visithveragerdi
Það var vel tekið á móti okkur í Helsinki ef Það var vel tekið á móti okkur í Helsinki eftir góða dvöl í Pori.  Takk #sendiráðíslandshelsinki @icelandinfinland @kati.t.kivinen  #HAM #kiasma takk #safnaráð #fræðsluferð
Gleðilegan sjómannadag kæru sjómenn og fjölsk Gleðilegan sjómannadag kæru sjómenn og fjölskyldur sjómanna ⛴️🛳️🛥️🚢🚤 Við birtum hér mynd úr safneign:  Jón Þorleifsson 1891-1961
Höfnin í Reykjavík
1939
Starfsmenn safnsins eru í fræðsluferð í Finnl Starfsmenn safnsins eru í fræðsluferð í Finnlandi þar sem fyrsta stopp var listasafnið í Pori, við höldum áfram til Helsinki á morgun og skoðum nokkur söfn þar 💛 Takk fyrir frábærar móttökur Mirja Ramstedt-Salonen, Janita Nieminen, Jaakko Luoma, Heidi Porttila, Ilona Juntura & Anni Venalainen safnstjóri og takk #safnaráð 💛 #poriartmuseum @poriartmuseum #pori #finland #finlandiceland
5. bekkur úr grunnskólanum í Hveragerði kom í 5. bekkur úr grunnskólanum í Hveragerði kom í dag og fékk leiðsögn frá Öldu Rose verkefnastjóra fræðslu. Takk fyrir komuna 💫💫💫 @grunnskolinnihveragerdi #hveragerði #safnfræðsla
Takk fyrir komuna á upplesturinn með Guðrúnu E Takk fyrir komuna á upplesturinn með Guðrúnu Evu Mínervudóttur í gær 💫 @minervudottireva
Fleiri leikskólahópar komu til okkar í vikunni Fleiri leikskólahópar komu til okkar í vikunni frá Undralandi 💛 #leikskólalífið #leikskóli #hveragerði #safnfræðsla @alda.rose 💫
Takk fyrir komuna á listamannaspjallið í dag 💫 #meðalguðaogmanna @einarfalur @sigurdurarnis @eyglohardardottir @gketils @margrethblondal @solveig_adalsteinsdottir @paristave #varanasi #india #icelandicartist
Yndislegt að halda keramiksmiðjuna úti 🥰 Tak Yndislegt að halda keramiksmiðjuna úti 🥰 Takk Fríða leirlistakona takk #hveragerði #uppbyggingarsjóðursuðurlands 📷 @alda.rose
Við fengum heimsókn frá tveimur 5. bekkjum úr Við fengum heimsókn frá tveimur 5. bekkjum úr grunnskólanum í #hveragerði - Yndislegir krakkar sem spurðu um margt og skemmtilegt samtal um ólíka menningarheima átti sér stað.  Sum þeirra ætla að koma aftur eftir skóla og kríta parísa fyrir safnið - góða helgi 🌞
Við fögnum alþjóðlegum safnadegi 18. maí og Við fögnum alþjóðlegum safnadegi 18. maí og bjóðum upp á keramiksmiðju / listamannaspjall og ratleik 💫 komið við í safninu ykkar - ókeypis aðgangur 🌞
Og svo kom leikskólinn Undraland einnig í heimsókn #hveragerði 💛💛💛 #leikskólalífið
Tveir hópar frá leikskólanum Óskalandi í #hve Tveir hópar frá leikskólanum Óskalandi í #hveragerði komu í dag og fengu þau kennslu frá Öldu Rose.  Takk fyrir komuna 🙏 #leikskólalífið #fræðsla #safnfræðsla @alda.rose 📷 @mariac1122
Umfjöllun um sýninguna Meðal Guða og Manna í Umfjöllun um sýninguna Meðal Guða og Manna í mbl 10.4 💫💫💫
Það var fullt hús á málþinginu um Listmeðfe Það var fullt hús á málþinginu um Listmeðferð og bók 
Ágústu Oddsdóttur Art Can Heal; um ævi og störf Sigríðar Björnsdóttur listþerapista og listakonu en hún sagði einnig frá eigin reynslu þegar hún sjálf sótti meðferð hjá Sigríði.

Listmeðferðarfræðingarnir Elísabet Lorange og Dr. Unnur Óttarsdóttir kynntu einnig störf listmeðferðarfræðinga á Íslandi í dag og þróun fagsins sem felur meðal annars í sér rannsóknir Dr. Unnar á námslistmeðferð, teikningu og minni sem hafa fengið athygli innanlands og utan og eru því að hafa áhrif á heimsvísu. Elísabet og Dr. Unnur kynntu einnig listmeðferðarsmiðjur sem þær munu halda á Listasafni Árnesinga síðar í sumar.

Alda Rose Cartwright verkefnastjóri fræðslu hélt utan um viðburðinn 💫
Takk fyrir komuna á listamannaspjall í gær. @j Takk fyrir komuna á listamannaspjall í gær.  @jonaphotoart leiddi gesti í gegnum sýninguna Bær og @einarfalur sagði frá sýningunni Meðal Guða og Manna 💫 Gleðilega páska og munið að það er opið um páskana hjá okkur 🐥
Instagram post 17843385723458969 Instagram post 17843385723458969
Gæðastund í safninu í gær með Saya, Sala Jap Gæðastund í safninu í gær með Saya, Sala Japönsk 🇯🇵 / 🇫🇷 frönsku sviðslistakonunum sem dvöldu í Varmahlíð í viku.  Þær fluttu meðal annars frumsamin lög um ást, hamingju og sjóinn 🌊  og tók Aloe 10 ára þátt líka 🎼 og voru þær þá búnar að gefa 2 origami smiðjur / calligraphy smiðju og tónlistargjörning til samfélagsins Takk fyrir komuna og takk #hveragerdi @hveragerdi.is 🐶
Langur fimmtudagur - opið til 21:00 - japanskir s Langur fimmtudagur - opið til 21:00 - japanskir straumar 🇯🇵
Takk fyrir komuna á origami & calligraphy smiðju Takk fyrir komuna á origami & calligraphy smiðjurnar í dag 🇯🇵❤️🇯🇵 sjáumst á fimmtudaginn.  Takk #hveragerði #hveragerðisbær #varmahlíð #japanskasendiráðið #japaneseembassy #sayanonomura #saranonomura

Slide English íslenska

Austurmörk 21,

810 Hveragerði,

Iceland

+(354) 4831727

www.listasafnarnesinga.is listasafn@listasafnarnesinga.is

Strætó / Bus schedule / 51 & 52

Follow us:

Austurmörk 21, 810 Hveragerði, Iceland | +(354) 4831727 | www.listasafnarnesinga.is | listasafn@listasafnarnesinga.is
Page load link
Go to Top