Textílsmiðja
4. desember 2024 frá 17:00.
Textíl smiðja: viltu læra að vefa bókamerki?
4. desember kl. 17:00 á Listasafni Árnesinga
Viltu læra að vefa bókamerki? Textíl smiðja þar sem þú færð tækifæri til að búa til einstakt, handgert bókamerki fyrir sjálfan þig eða ástvin. Frábær hugmynd að sérstakri hátíðargjöf! Smiðjan mun standa í 2-3 klukkustundir og við útvegum allt efni. Hentar fyrir þátttakendur 15 ára og eldri.
Leiðbeinandi er Martyna Hopsa textíl listakona.
Skráning nauðsynleg á fraedsla@listasafnarnesinga.is
Smiðjan er styrkt af Barnamenningarsjóði
Grímu-smiðja
15. febrúar 2025 frá 13:00.
Skemmtileg fjölskyldusmiðja þar sem þátttakendur fá tækifæri á að gera sínar eigin grímur fyrir öskudag.
Leiðbeinandi: Alda Rose
Ókeypis smiðja fyrir fjölskyldur
Skráning nauðsynleg á fraedsla@listasafnarnesinga.is
Grafík smiðja
9. mars 2025 frá 13:00.
Skemmtileg fjölskyldusmiðja þar sem þátttakendur fá tækifæri á að gera grafík verk.
Leiðbeinandi: Alda Rose
Ókeypis smiðja fyrir fjölskyldur
Skráning nauðsynleg á fraedsla@listasafnarnesinga.is
Origami-smiðja
6. apríl 2025 frá 13:00.
Skemmtileg fjölskyldusmiðja þar sem þátttakendur fá tækifæri á að gera origami.
Leiðbeinendur eru Saya og Sara Nonomura sem dvelja í Varmahlíð í byrjun apríl.
Ókeypis smiðja fyrir fjölskyldur
Skráning nauðsynleg á fraedsla@listasafnarnesinga.is
Smiðjan er styrkt af Hveragerðisbæ.