Skip to content
Listasafn Árnesinga – Hveragerði, Iceland Logo Listasafn Árnesinga – Hveragerði, Iceland Logo
  • English
  • Íslenska
  • English
  • Íslenska
Liðnir viðburðirlistarn2020-11-29T17:39:52+00:00

List án Landamæra

16. október – 1. nóvember 2020

Pop-up sýning í Listasafni Árnesinga í samstarfi við List án landamæra og Sólheima.

Birta Guðjónsdóttir setti upp sýningu með verkum Pálínu Erlendsdóttur og Elfu Björk Jónsdóttur sem báðar eru búsettar á Sólheimum.

Birta: “Sem listrænn stjórnandi Listar án landamæra , listahátíðar fatlaðra, sem stofnuð var árið 2003 og hefur verið starfandi sleitulaust og árlega síðan. Það er mjög ánægjulegt að fá tækifæri til að starfa með Listasafni Árnesinga og Sólheimum og listakonunum Pálínu og Elfu Björk og þeirra leiðbeinendum, að leyfa gestum safnsins að njóta listfengis þeirra og hugarheims. Þær eru einstakir listamenn og mér finnst mjög líklegt að andi gesta safnsins muni lyftast enn hærra yfir sýningu þeirra í safninu.”

List án landamæra er listahátíð sem leggur áherslu á list fatlaðs fólks. Hátíðin var fyrst haldin árið 2003 á Evrópuári fatlaðra og hefur verið haldin árlega síðan. Hátíðin sýnir öll listform og stendur fyrir samstarfi á milli listamanna. Hátíðin er eini vettvangurinn á Íslandi sem leggur alfarið áherslu á listsköpun fatlaðs listafólks og hefur skapað sér sérstöðu innan menningarlífsins á Íslandi. Æ fleiri verða meðvitaðir um gildi hátíðarinnar í samfélaginu. Með því að skapa vettvang skapast tækifæri og leiðir opnast, jafnvel inn á nýjar brautir. Með því að leiða saman ólíka hópa og einstaklinga opnast alltaf fleiri og fleiri dyr og tækifæri. Sýnileiki ólíkra einstaklinga er mikilvægur, bæði í samfélaginu og í samfélagsumræðunni. Sýnileiki hefur bein áhrif á jafnrétti á öllum sviðum.

Hátíðin hefur stuðlað að samstarfi á milli ólíkra hópa og m.a. verið í samstarfi við listasöfn, starfandi listafólk, leikhópa og tónlistarfólk. Hátíðin hefur einnig stuðlað að umræðu um ímynd fatlaðra listamanna í listum og list fatlaðra m.a. í samvinnu við Háskóla Íslands, Þjóðminjasafnið og Norræna húsið. List án landamæra leggur áherslu á að list fatlaðs listafólks sé metin til jafns innan listheimsins og list ófatlaðs listafólks.

www.listin.is

Listamannaspjall

20. september klukkan 15:00

Daría Sól Andrews sýningarstjóri spjallar við Arngunni Ýr og Ernu Skúladóttur um verk þeirra á sýningunni Norðrið.

Norðrið einblínir á Norðurlöndin og hið breytilega umhverfi þeirra, og skoðar þau áhrif sem náttúrubreytingar eru að hafa á hugmyndir og tjáningu listamanna, út frá veðurfarsbreytingum, sér í lagi veðurfari Skandinavíu. Sem tilraun til að setja skilning í þessar hröðu breytingar á landslagi Norðurlanda, staðhæfa listamennirnir sem valdir voru, að óstöðugleiki og breytingar séu nauðsynlegur hluti náttúrunnar. Þar sem áhrif veðurfarsbreytinga á Norðurlöndin hafa í för með sér óvissu með framtíð þess landslags sem við þekkjum, setja þessir sex listamenn fram nýja sýn á tilgang og stöðu mannsins, og nýta sér list sína til að komast í sátt við breytingu og endursköpun náttúrunnar.

Tíðarandi

Spjall við Skúla Gunnlaugsson

6. september klukkan 14:00

Skúli Gunnlaugsson hjartalæknir og listaverkasafnari verður með spjall um safneign sína og áhuga sinn á myndlist almennt í LÁ sunnudaginn 6. september klukkan 14:00.

Tíðarandi – Sýningarstjóraspjall

19. júlí klukkan 14:00

Vigdís Rún Jónsdóttir listfræðingur er sýningarstjóri sýningarinnar Tíðarandi og mun leiða gesti um sýninguna sunnudaginn 19. júí klukkan 14:00.

Sýningin samanstendur af fjölbreyttum verkum úr safni læknisins og listaverkasafnarans Skúla Gunnlaugssonar og eiga verkin það sameiginlegt að vera unnin á síðastliðnum áratug. Listamennirnir á sýningunni tilheyra yngri kynslóð listamanna og hafa verið áberandi í íslensku myndlistarlífi undanfarin ár. Samband listamanns við menningu og anda síns tíma er útgangspunktur sýningarinnar og skoðað verður hvernig lesa má þjóðfélagslegar hræringar í gegnum listir.

18. maí Alþjóðlegi safnadagurinn

Alþjóðlegi safnadagurinn haldinn hátíðlegur á Íslandi í samstarfi við Íslandsdeild ICOM. Markmiðið með deginum er að kynna og efla safnastarf á Íslandi.

Í tilefni dagsins býður Listasafn Árnesinga upp á kynningu á verkefninu ´Múrar brotnir´ sem tvær listakonur vinna nú að með starfsmönnum og föngum á Litla Hrauni.

Lesa meira

Múrar brotnir

Múrar brotnir er samstarfsverkefni listakvennanna Hrefnu Lind Lárusdóttur og Heru Fjord, fangelsisins á Litla Hrauni og Listasafns Árnesinga. Hrefna og Hera eru hluti af listrænu teymi Saga Listavinnusetri á Eyrarbakka sem hefur verið starfandi síðan 2015. Múrar brotnir er afsprengi gjöfullar vinnu sem átti sér stað innan veggja Litla hrauns febrúar 2020 og eru Hera og Hrefna að þróa listavinnustofu í samstarfi við fangesismálastofnun þar sem fangarnir fá að koma rödd sinni og tilfinningum í listrænan farveg. Að lokum fær almenningur að njóta afrakstursins.

Listasafn Árnesinga hefur boðið Heru og Hrefnu að vera með kynningu á alþjóðlegum degi safna þann 18.maí næstkomandi á verkefninu og verður það birt á heimasíðu safnsins og á samfélagsmiðlum þar sem safnið er lokað vegna framkvæmda.  Þema dagsins í ár er:

Söfn eru jöfn.  Fjölbreytni og þátttaka allra 2020.  Ýtum undir fjölbreytni og þátttöku allra í menningarstofnunum samfélagsins.

Verkefnið hefur fengið styrk frá Uppbyggingarsjóði Suðurlands.

Baniprosonno verkefnamappa

Listasafn Árnesinga færði öllum grunn- og leikskólum á Suðurlandi sumargjöf í formi verkefnamöppu á verkum indverska myndlistarmannsins Baniprosonno, en hann hefur haldið fjölmörg námskeið og listasmiðjur í safninu fyrir börn og fjölskyldur þeirra og listgreinakennara frá því hann kom hingað fyrst til lands árið 2007.

Verkefnamappan er til sölu í safnbúð LÁ.

Uppbyggingarsjóður Suðurlands styrkti þetta verkefni.

Lesa meira

Listasafn Árnesinga er í eigu Héraðsnefndar Árnesinga, en öll sveitarfélögin í Árnessýslu eiga aðild að henni.

/ LÁ Art Museum is owned by the eight municipalities in Árnes County in South-Iceland.

Slide

Listasafn Árnesinga er styrkt af:

/ LÁ Art Museum is supported by:

Slide
/ Troika open everyday except Mondays from 12-17. / Troika open everyday except Mondays from 12-17. 
By selecting everyday situations in what might be called choreographic studies, Tumi creates a kind of reverse-engineered score, or a frozen abstract movement.  Somewhere in between paintings and drawings, they are made on wooden board where the existing finish and texture of the material often becomes part of the composition.  Tumi mainly uses leftovers and found material.  Sometimes he grounds these boards, but he frequently also leaves them as they are.  The painting-drawings are then executed in a frame-by-frame manner; obtaining the information from short everyday videos, by selecting points in the image and tracking the movement, "vectoring" them so to speak.  This process results in an abstract and highly concrete painting that pronounces movement.  Text written @jonatan_habib 
https://vimeo.com/510784297
#Troika #exhibition #Listasafnarnesinga #visithveragerdi #Suðurland #museum #visualart
We got a visit from one of the local kindergarten We got a visit from one of the local kindergarten today 🥰 #troika #rófurass #exhibition #hveragerði #árnessýsla
Forbidden places by Kristján Steingrímur. Templ Forbidden places by Kristján Steingrímur. 
Temple Mount Jerusalem, mineral pigment made from Temple Mount, Jerusalem and acrylic on canvas. / Surtsey, mineral pigment made from Surtsey, Iceland and acrylic on canvas #troika #exhibition #hveragerði #suðurland #arnessysla #southiceland #museum #surtsey
Improve or Approve by @PéturMagnússon #Troika Improve or Approve by @PéturMagnússon #Troika #exhibition curated by @jonatanhabibengqvist #Hveragerði #museum #southiceland
We are so happy with the Troika catalogue - design We are so happy with the Troika catalogue - designed by @studiostudiostudiostudio / for sale in our museum shop #Troika #art #exhibition #suðurland #hveragerði #arnessysla #catalogue
Artist talk and guided tour yesterday with @jonat Artist talk and guided tour yesterday  with @jonatan_habib @marglytta @kristjansteingrimur Pétur Magnússon & Tumi Magnússon. All filmed by @krummafilms @icespice7  Hrafnhildur Gunnarsdóttir and will be  shared on our webpage & social media soon 🧡
Such a nice opening - thank you for coming ❤️ Such a nice opening - thank you for coming ❤️ #Troika #rófurass #opening #museum #hveragerði #suðurland #árnessýsla
Students from The Reykjavik School of Visual Arts Students from The Reykjavik School of Visual Arts @myndlistaskolinnireykjavik came to the museum today and the students got an insight into the exhibition process. #troika #rófurass #hveragerði #artmuseum #exhibition #openingsoon
Curator @jonatan_habib is finally in the museum af Curator @jonatan_habib is finally in the museum after 5 days in quarantine.... 🥳 #troika #exhibition #rofurass #openingsoon #visualart #iceland🇮🇸 #hveragerði #suðurland #visitsudurland #árnessýsla opening on the 6th of February
It is all happening ...@laartmuseum_iceland @studi It is all happening ...@laartmuseum_iceland @studiostudiostudiostudio @jonatan_habib #troika #rófurass #openingsoon
Bræður vinna saman / brothers work together 🛠 Bræður vinna saman / brothers work together 🛠 #troika #exhibition #visualart #listasafnárnesinga #hveragerði #suðurland #openingsoon
06.02-23.05.21 Rófurass solo-exhibition Artist 06.02-23.05.21  Rófurass solo-exhibition 
Artist: Bjargey Ólafsdóttir
Curator: Jonatan Habib Engqvist www.listasafnarnesinga.is #rofurass #visualart #southiceland #visithveragerdi #museum #arnessysla
тройка - opening on 6th of February with wor тройка - opening on 6th of February with work by
Kristján Steingrímur, Pétur Magnússon & Tumi Magnússon
Curator:Jonatan Habib Engqvist
For more information go to our webpage www.listasafnarnesinga.is. #visualart #suðurland #listasafnárnesinga #visithveragerdi #museum #arnessysla #troika
⭐️⭐️⭐️ Happy holidays - take care and ⭐️⭐️⭐️ Happy holidays - take care and hopefully we can meet again in 2021 ⭐️⭐️⭐️
@peturthomsen came by the museum last weekend to a @peturthomsen came by the museum last weekend to add more photos to his artwork #ingólfsfjall // There are only 5 days left of the exhibition ⭐️ #norðrið #north #suðurland #arnessysla #visiticeland #visithveragerdi #art #exhibition #museum
Kæru vinir - það er aðeins ein vika eftir af s Kæru vinir - það er aðeins ein vika eftir af sýningunni Norðrið, við vonum að þið getið heimsókt okkur. Opið daglega frá 12-17 (nema mánudaga). Hér kemur myndasyrpa sem @peturthomsen tók fyrir safnið.  #norðrið #North #art #exhibition #visualart #suðurland #Árnessýsla #visithveragerði
We got a visit yesterday from one of the local nur We got a visit yesterday from one of the local nurseries - such fun to introduce the artwork to them 😊
In our collection we have chess pieces carved by a In our collection we have chess pieces carved by artist Halldór Einarsson. See more information on him here: https://listasafnarnesinga.is/la-art-museum/la-art-museum_english/past-exhibitions_english/halldor-einarsson-i-ljosi-samtimans-english/ #chess #chessgame #handcarved #artist #visithveragerdi #museum #collection #listasafnárnesinga #tafl #taflmenn
Erna E. Skúladóttir works both in her native c Erna E. Skúladóttir works both in her native country of Iceland and in Norway, where she studied and lived for six years, conceiving of and carrying out complex experimental projects with clay and sediments. Erna uses these familiar materials without manipulating them into utilitarian form: vase, bottle or basket; tile or brick. Instead, her relationship with them could be described as collaborative, using them as a way to describe and picture the calamitously shifting natural world. Somewhere between fifty and eighty percent of the world’s surface, she reminds us, has been altered or transformed by human intervention. Ground becomes a metaphor, explored in all the possible meanings of the word, including value. How many of us know where something like clay comes from, how it comes to exist; that, though plentiful, it is a finite material?
Erna E. Skúladóttir is interested in how our connections with landscape have been shaped by received images, in particular, landscape painting. For her installation
in this show, she created silicone molds at the foot of the Langjökull and Sólheimajökull glaciers, capturing the textures recently revealed by the retreating ice. She also collected some of the ancient sediment that has been left behind, created by the friction between glacier and rocks. She then painted these molds with successive layers of liquified clay and a binder, creating multiple casts from each one. 
Text by: Maria Porges 
#norðrið #north #Sólheimajökull #Langjökull #visitihveragerði #museum #visualart #Suðurland #Árnessýsla #art #exhibition
Driving towards Hveragerði this morning - Vestman Driving towards Hveragerði this morning - Vestmannaeyjar, Eyjafjallajökull and Hekla volcano 🌅🌋
Load More...

Austurmörk 21,

810 Hveragerði,

Iceland

+(354) 4831727

www.listasafnarnesinga.is listasafn@listasafnarnesinga.is

Strætó / Bus schedule

Follow us:

Austurmörk 21, 810 Hveragerði, Iceland | +(354) 4831727 | www.listasafnarnesinga.is | listasafn@listasafnarnesinga.is
Go to Top