Skip to content
Listasafn Árnesinga – Hveragerði, Iceland Logo Listasafn Árnesinga – Hveragerði, Iceland Logo
  • English
  • Íslenska
  • Polski
  • English
  • Íslenska
  • Polski
EXHIBITIONSlistarn2025-05-09T11:29:08+00:00

8th february - 24th August 2025

Among Gods and Mortals: Icelandic Artists in Varanasi

Einar Falur Ingólfsson

Eygló Harðadóttir

Guðjón Ketilsson

Margrét H. Blöndal

Sigurður Árni Sigurðsson

Sólveig Aðalsteinsdóttir

Curator: Pari Stave

Gallery 1-2-3

Read more

8th february - 24th August 2025

The Place (Bær)

Markus Baenziger (US)

Barbara Ellmann (US)

Katia Klose (DE)

Jóna Þorvaldsdóttir (IS)

Debbie Westergaard Tuepah (CA)

Mike Vos (US)

Curator: Daría Sól Andrews

Gallery 4

Read more

8th february - 31st of May 2025

LUCID DREAMS

The experience of being aware that you are dreaming while you are still asleep

Videoworks by 11 artists from India

Curated by Bharati Kapadia and Anuj Daga

Videocorner

Read more

1st of June - 19th of July 2025

One minute – volume 12

Curator:

Kerry Baldry

Videocorner

Read more

13th September - 21st December 2025


Finnbogi Pétursson

Curator: Paulina Kuhn

Gallery 1

13th September - 21st December 2025

Freyja Eilíf

Gallery 2

13th September - 21st December 2025

Insight – Outlook

Guðrún Kristjánsdóttir

Curator: Oddný Eir Ævarsdóttir

Gallery 3

13th September - 21st December 2025

Solid Bars Of All That’s Left

Piotr Zbierski (PL)

Gallery 4

13th September - 31st of October 2025

An Anatomy of Mars

Ilana Halperin (UK/USA)

Curated by

Claire Cousins & Catriona McAra

Foyer

1st of November - 30th of November 2025

Volume 2

Foyer

7th of February - 23rd of August 2026

Lebanon

Bernard Khoury

Curator: Yara Zein

Gallery 1

7th of February - 23rd of August 2026

Agata Mickiewicz

&

Styrmir Örn Guðmundsson

 

Gallery 2

7th of February - 23rd of August 2026

Rebekka Kuhnis

 

Gallery 3

7th of February - 23rd of August 2026

Hlynur Hallsson

 

Gallery 4

12th of September - 20th of December 2026

Hulda Vilhjálmsdóttir

Relation 2 Female

Franziska Maderthaner, Hulda Vilhjálmsdóttir,

Kristín Gunnlaugsdóttir, Micheli Sissa, Ramona Schnekenburger, Sigríður Rut Marrow.

Curator:

Tanja Prusnik

Project manager:

Rut M. Theodórsdóttir

In collaboration with:

Künstlerhaus Factory, Vienna.

Gallery 1

Past exhibitions

Here you can find information on past exhibitions.

Read more

Listasafn Árnesinga er í eigu Héraðsnefndar Árnesinga, en öll sveitarfélögin í Árnessýslu eiga aðild að henni.

LÁ Art Museum is owned by the eight municipalities in Árnes County in South-Iceland.

Slide

Listasafn Árnesinga er styrkt af:

LÁ Art Museum is supported by:

Slide

Slide

Slide Við viljum þakka öðrum styrktaraðilum fyrir stuðninginn.
We would like to thank other sponsors for their support.
Umfjöllun um sýninguna Meðal Guða og Manna í Umfjöllun um sýninguna Meðal Guða og Manna í mbl 10.4 💫💫💫
Það var fullt hús á málþinginu um Listmeðfe Það var fullt hús á málþinginu um Listmeðferð og bók 
Ágústu Oddsdóttur Art Can Heal; um ævi og störf Sigríðar Björnsdóttur listþerapista og listakonu en hún sagði einnig frá eigin reynslu þegar hún sjálf sótti meðferð hjá Sigríði.

Listmeðferðarfræðingarnir Elísabet Lorange og Dr. Unnur Óttarsdóttir kynntu einnig störf listmeðferðarfræðinga á Íslandi í dag og þróun fagsins sem felur meðal annars í sér rannsóknir Dr. Unnar á námslistmeðferð, teikningu og minni sem hafa fengið athygli innanlands og utan og eru því að hafa áhrif á heimsvísu. Elísabet og Dr. Unnur kynntu einnig listmeðferðarsmiðjur sem þær munu halda á Listasafni Árnesinga síðar í sumar.

Alda Rose Cartwright verkefnastjóri fræðslu hélt utan um viðburðinn 💫
Takk fyrir komuna á listamannaspjall í gær. @j Takk fyrir komuna á listamannaspjall í gær.  @jonaphotoart leiddi gesti í gegnum sýninguna Bær og @einarfalur sagði frá sýningunni Meðal Guða og Manna 💫 Gleðilega páska og munið að það er opið um páskana hjá okkur 🐥
Instagram post 17843385723458969 Instagram post 17843385723458969
Gæðastund í safninu í gær með Saya, Sala Jap Gæðastund í safninu í gær með Saya, Sala Japönsk 🇯🇵 / 🇫🇷 frönsku sviðslistakonunum sem dvöldu í Varmahlíð í viku.  Þær fluttu meðal annars frumsamin lög um ást, hamingju og sjóinn 🌊  og tók Aloe 10 ára þátt líka 🎼 og voru þær þá búnar að gefa 2 origami smiðjur / calligraphy smiðju og tónlistargjörning til samfélagsins Takk fyrir komuna og takk #hveragerdi @hveragerdi.is 🐶
Langur fimmtudagur - opið til 21:00 - japanskir s Langur fimmtudagur - opið til 21:00 - japanskir straumar 🇯🇵
Takk fyrir komuna á origami & calligraphy smiðju Takk fyrir komuna á origami & calligraphy smiðjurnar í dag 🇯🇵❤️🇯🇵 sjáumst á fimmtudaginn.  Takk #hveragerði #hveragerðisbær #varmahlíð #japanskasendiráðið #japaneseembassy #sayanonomura #saranonomura
Frá 14-16 í dag 🇯🇵 japanskir straumar í s Frá 14-16 í dag 🇯🇵 japanskir straumar í safninu #japan #japaneseart #origami #calligraphy #japaniceland
Takk fyrir komuna á vatnslitasmiðju með Svandí Takk fyrir komuna á vatnslitasmiðju með Svandísi Egilsdóttur og Ayurvedafræðslu með Heiðu Björk. @ast_og_fridur Við munum endurtaka þetta fljótlega ✨
Opið frá 12-17 í dag 💫 verið velkomin. Hé Opið frá 12-17 í dag 💫 verið velkomin.  Hér má sjá verk eftir @gketils @solveig_adalsteinsdottir og @eyglohardardottir frá sýningunni Meðal Guða og Manna: Íslenskir listamenn í Varanasi. Sýningarstjóri: @paristave #varanasi #icelandindia
Langur fimmtudagur í dag og opið til 21:00 🕘 Langur fimmtudagur í dag og opið til 21:00 🕘 Ókeypis aðgangur ✨ Open until 9PM tonight - free entrance #bær #exhibition #sýning #photographer #sculture #iceland #visitsouthiceland #aplace #árnessýsla #hveragerði @jonaphotoart @barbaraellmann @markusbaenziger @studiomikevos @katiaklose @debbie_tuepah
Meðal guða og manna @sigurdurarnis @gketils @sol Meðal guða og manna @sigurdurarnis @gketils @solveig_adalsteinsdottir @margrethblondal @i8gallery
Vefarinn í Varanasi, olía á striga 150x150cm ef Vefarinn í Varanasi, olía á striga 150x150cm eftir Sigurð Árna Sigurðsson ✨ opið um helgina frá 12-17 / ókeypis aðgangur.  @sigurdurarnis #meðalguðaogmanna sýningarstjóri @paristave #safnaráð #uppbyggingarsjóðursuðurlands #myndstef #varanasi #hveragerði #árnessýsla #visitsouthiceland
Það var glæsilegur hópur sem tók þátt í ma Það var glæsilegur hópur sem tók þátt í margmála ljóðakvöldi í gærkvöldi 💛 Takk innilega fyrir að njóta með okkur.  Takk @bokaustanfjalls og sérstaklega Jónína Sigurjónsdóttir fyrir skipulagninguna ✨#uppbyggingarsjóðursuðurlands #tónlistarskóliárnesinga
Það bættust sex verk við í safneign safnsins Það bættust sex verk við í safneign safnsins í dag og var það gjöf frá Kaupfélagi Árnesinga #kaupfelagarnesinga og fóru starfsmenn safnsins heim til Guðmundar Búasonar og Gudrunar Rossebø Johannsdóttur til að sækja gjöfina og pakka inn - við þökkum innilega fyrir gjöfina 🙏 #safneign #árnessýsla
Indversk vídeóverk í Vídeóhorninu okkar; THE Indversk vídeóverk í Vídeóhorninu okkar;  THE GHOST TAXONOMY
Tushar Waghela

Indian society weaves a complex matrix of inequality. While the usual divisions of caste, religion and
language gradually still, income differentiation has stratified citizens into ever-expanding vertical layers.
Identity and worth of an individual is marked by his income. A person moves a step above, by money power, only to find several others on top. This vortex has institutionalized income disparity as those on the lowest 4steps have little space or opportunity to transcend their status. Leftovers of a sumptuous dinner may feed a family and the expenditure incurred over the meal may sustain some family for a year. The amount needed to buy one liter milk beats the official requirement to cross the poverty line. Worse, we have accepted this cruel classification as a natural consequence of growth, an unpardonable insensitivity that may create irreparable fissures in social fabric. 
#TusharWaghela #indianart #indianartist #indianvideoart #vídeóhorn #videocorner
Hannyrðakvöld 💐 Nú á fimmtudaginn, opið fr Hannyrðakvöld 💐 Nú á fimmtudaginn, opið frá 17 - 21 komið með handverkið ykkar í safnið og hittið skemmtilegt fólk 💫
Takk fyrir komuna á smiðjuna í dag 🥰 leiðbe Takk fyrir komuna á smiðjuna í dag 🥰 leiðbeinandi var @alda.rose #marblingart #workshop #museumeducation #árnessýsla #hveragerði
Verkefni dagsins ✨ fara niður á strönd og ger Verkefni dagsins ✨ fara niður á strönd og gera tilraunir með áhrifum verka @markusbaenziger koma svo í #listasafnárnesinga og njóta myndlistar ✨ @laartmuseum_iceland (hér erum við á ströndinni hjá #hafiðbláa veitingarstað á milli Þorlákshafnar & Eyrarbakka) #ölfus #svartarstrendur #sealovers #þorlákshöfn #árnessýsla #náttúran #nature #iceland
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er í dag 8. m Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er í dag 8. mars #internationalwomensday og það má finna fjölmörg listaverk eftir konur á sýningum okkar um þessar mundir.  Hér er mynd af Jónu Þorvaldsdóttur við verk sín. Opið frá 12-17 í dag 💛 #jónaþorvaldsdóttir @jonaphotoart #photographer #icelandicartist #bær #baerartcenter #exhibition #hveragerði #árnessýsla #southiceland
Fjöllin í Árnessýslu - Brynhildur Þorgeirsdó Fjöllin í Árnessýslu - Brynhildur Þorgeirsdóttir  Frá listakonunni: 

Hálendið er minn uppáhalds staður, þar rísa fjöllin formfögur upp úr jörðinni, en í byggð breyða þau meira úr sér. Það eru mörg Fellin og Fjallsfellin í Árnessýslu og skiljanlega er Miðfellsfjall í Hrunamannahreppi mitt fjall og ég  þekki  það allan hringinn, gatið í fjallinu og hvernig það teygir sig eftir Hellisholtalandinu þar sem stendur stakur klettur með grenitré sér við hlið og lokaapunkturinn  er hinn fullkomnu Hvalbaksklettur sem stendur næst Kvennfélagsreitnum á Flúðum.@bryn.artist @safnbud_listasafnsarnesinga #árnessýsla
Opið 12-17 🥳 Við tökum vel á móti ykkur ✨
Sólveig Aðalsteinsdóttir Þegar Sólveig hélt Sólveig Aðalsteinsdóttir

Þegar Sólveig hélt í fyrsta skipti til Indlands árið 2023, þá hafði hún þegar unnið að teikningum þar sem hún kannaði tjáningarríka möguleika einfaldra „kalligrafískra“ lína. Drjúgan hluta þess tíma þegar hún dvaldi í Kriti, kannaði Sólveig rangala hinnar fornu borgar og fylgdist af athygli með flæði hversdagslífsins; einnig skoðaði hún línulegt flæði hins mikla helga Gangesfljóts og bylgjulaga útlínur hinna helgu Gangatiri kúa, sem hún skissaði líka meðan á dvölinni stóð. Þegar Sólveig síðan snéri heim til Reykjavíkur kaus hún gróftrefjaðan hamp-pappír og India-blek til að skapa stóra teikningu sína í átta hlutum. Hún sótti námskeið í kínverskri kalligrafíu og þjálfaði sig í þeirri tækni, þar sem þykkum pensli er beitt við að móta breiðar, flæðandi línur. Saman mynda teikningarnar einskonar línu sjóndeildarhrings sem teygist milli arkanna. Seinna fór hún svo að hugleiða hvernig uppruni Gangesfljóts í jöklum Himalayafjalla kallaðist, á vissan hátt, á við íslensku jökulárnar. Í áhuga hennar á kúnum, sem eru sínálægar á Indlandi, var síðan önnur tenging; milli helginnar sem er á kúnum í trú hindúanna og svo kýrinnar Auðhumlu í norrænni goðafræði, en hún er nærandi uppspretta sköpunarverksins sem greint er frá í Snorra-Eddu. Auðhumla er heiti teikningaraðar Sólveigar. Skúlptúrarnir sem hún kallar Betula (Birki) eru í einskonar kontrapunkti við tvívíðar láréttar línuteikningarnar. Þeir eru mótaðir úr útskornum birkigreinum, festir á viðarsökkla, og viðkvæmnisleg form greinanna rísa lóðrétt upp eins og grannar reykjarsúlur. @solveig_adalsteinsdottir #varanasi #ganges #icelandicartist #hveragerdi #árnessýsla #artmuseum #listasafnárnesinga
Vídeóhorn/ Videocorner FAR FROM HOME Sabyasachi Vídeóhorn/ Videocorner  FAR FROM HOME
Sabyasachi Bhattacharjee

Sabyasachi builds vivid imaginary worlds. Far From Home takes us to an observation deck, looking out on
what looks like an amusement park, but a world of nightmares unfolds. This seems to be a system of
production, not entertainment. The system appears to be using human beings to produce resources for
itself. At one end, heaps of exhausted bodies are being discarded, probablty to be reprocessed, an
expendable part of the whole system, we realise. #SabyasachiBhattacharjee #indianartist #indianvideoartist❣️ #india #icelandicartmuseum #videocorner #vídeóhorn
Markus Baenziger er listamaður frá Sviss sem bý Markus Baenziger er listamaður frá Sviss sem býr og starfar í Brooklyn, New York. Hann hefur haldið sýningar víða um Bandaríkin og alþjóðlega. Hann hefur hlotið verðlaun John Simon Guggenheim minningarsjóðsins og verk hans sýnd á einkasýningum í Edward Thorp-galleríinu í New York, List-galleríinu í Swarthmore-skóla, Cantor Fitzgerald-galleríinu í Haverford-skóla, Tanya Bonakdar-galleríinu í New York, og fjölda samsýninga, þar á meðal í Rose-listasafninu, Walker-listamiðstöðinni, Walton-listamiðstöðinni og Listagalleríi Yale-háskóla. Verk hans hafa hlotið mikla umfjöllun og þau má finna í safni Walker-listamiðstöðvarinnar í Minnesota og fjölda einkasafna.

Fyrstu viðbrögð mín við stórkostlegu landslaginu í kringum Bæ voru einfaldlega að fara í gönguferð og drekka það í mig. Þannig rakst ég á alls konar plastbrot, hluta af fiskinetum og annað rusl sem hafði rekið á fjörurnar.

Ég safnaði þessu, auk annars efnis úr náttúrunni og bjó til röð af litlum skúlptúrum. Þeir eru innblásnir af skærlitu reipinu sem ég fann hálfsokkið í jörðina og flækt saman við þangið, eða litlu plastbrotunum innan um steinvölurnar á ströndinni. Fyrir mér endurspegla þessi verk skurðpunkta náttúrunnar og hins manngerða heims. Þau eru samræða á milli fagurs náttúrulegs umhverfis okkar og ágengrar nærveru okkar í náttúrunni, sem stöðugt þarf að taka vð áþreifanlegum merkjum um veru okkar þar.
#bær #exhibition #aplace #markusbaenziger @markusbaenziger 
www.markusbaenziger.com / English in comments:
Einar Falur Ingólfsson Langtímum saman á ferli Einar Falur Ingólfsson

Langtímum saman á ferli sínum sem ljósmyndari hefur Einar Falur unnið með hugmyndir um tíma, hvort sem um er að ræða stök verkefni þar sem hann hefur fetað í fótspor ljósmyndara og myndlistarmanna fyrri tíma til að sjá og skilja hvernig landslagið sem þeir fönguðu hefur breyst, eða þegar hann nýlega skrásetti veðrið daglega í heilt ár. „Í Varanasi byrjaði ég að hugsa um hvernig djúp og heillandi lög uppsafnaðra tíma mátti sjá svo víða, hvort sem um var að ræða byggingar sem hafa gegnum aldirnar verið byggðar hver ofan á aðra, í flagnandi málningu á húsveggjum eða í menningu hins daglega lífs.“ Í áranna rás hefur Einar Falur nú varið mörgum mánuðum í Varanasi og skráð um leið meðal annars flæði tímans í tveimur myndröðum. Annars vegar eru það „tímalínur“ sem settar eru saman af litljósmyndum sem teknar eru á stórformats myndavél og sýna sama sjónarhornið ár eftir ár og þá uppsafnaðar breytingar sem birtast í áferðum og litum staðanna og bygginga. Önnur sería eru vídeóverk kvikmynduð á völdum stöðum og sýnd í síendurtekinni hringrás eins og lifandi ljósmyndir af mannlífinu. „Í verkum mínum er ég líka sífellt í sjónrænu samtali við listmenn og ljósmyndara sem hafa starfað á Indlandi á undan mér og á margskonar hátt haft áhrif á það hvernig ég sé og horfi. Og verkin eru líka alltaf dagbók lífs míns, eins manns í flæði þeirra milljóna sem eiga leið þarna um.“ Meðal guða og manna –  Listasafni Árnesinga 2025. @einarfalur #einarfaluringólfsson #varanasi #photography #exhibition #hveragerði #iceland / English in comments:
Barbara Ellmann býr og starfar í New York. Hún Barbara Ellmann býr og starfar í New York. Hún hefur í fjörutíu ár sýnt verk á sýningarstöðum á borð við Katonah-listasafnið, Parrish-listasafnið, Montclair-listasafnið og Haslla Art World-safnið. Hún hefur notið listamannadvalar í Yaddo, Hermitage-listamannaathvarfinu, Haslla Art World-safninu og Listasetrinu Bæ. Hún hefur líka unnið opinber verk fyrir MTA (lestarkerfi New York), Summit í New Jersey og bókasafnið í Queens.

Verk mín byggjast á athugunum og hugviti og skrásetja minningar frá stöðum, þau stilla þekkjanlegum myndum upp við hlið hreinna abstraktmynda í sömu margþættu innsetningunni. Þessi röð verka undirstrikar náttúrulegt landslagið, með áherslu á hvernig vatn mótar ekki aðeins landið heldur einnig félagslega, efnahagslega og andlega upplifun okkar. Á Íslandi kynntist ég stað þar sem náttúran er í öndvegi á einhvern hátt sem virðist í senn lifandi og ævaforn, spennandi og skelfilegur kraftur. Tilfinning fyrir jarðfræðilegum tíma er innbyggð í landslagið. Snjórinn sem hefur pressast í ís gæti hafa fallið fyrir þúsund árum en á sama tíma gæti eldgos spýtt kviku upp úr jörðinni og gjörbreytt ásýnd landsins. Mín eigin skynjun á jörðinni hafði fram að því verið að hún væri einhvers konar hlutlaus fasti, en hér virkaði kraftur náttúrunnar eins og umsnúningur á tímanum, fortíð og nútíð runnu saman, stundaglasinu snúið við, og sláandi áminning um gagnkvæm tengsl. #barbaraellmann @barbaraellmann #newyorkartist #hveragerði #southiceland #visitsouthiceland #baerartcenter #iceland / English in comments:
Vídeóhorn / Videocorner POLITICAL REALISM Gigi Vídeóhorn / Videocorner  POLITICAL REALISM
Gigi Scaria

Political Realism deals with the regime shift and the change of time. Within the last thirty years a drastic
change has taken place in the realms of politics, economics and culture. Using the leitmotif of a pair of
neighbouring doors that open and close to reveal new vistas, Gigi Scaria points to the futility of reliance on
the power structures of the past and possibly, the need to build new formations in the present.
‘Political Realism’ brings this confusion to every single home and recollects the memory of the past to analyze the impermanence of all great power structures of the present as well as many more yet to come.  #GigiScaria #indianart #india #indianvideoartist❣️ #videocorner #vídeóhorn
Vídeóhorn / Videocorner. DEEPEST DEMARCATION He Vídeóhorn / Videocorner.  DEEPEST DEMARCATION
Hetal Chudasma

Deepest Demarcation is a performance by Hetal Chudasama reflecting on the death, loss and trauma
following the lockdown. The context is the plight of migrant workers in Indian cities, who trekked to their
villages without support or facilitation from the system. The work is a reflection on the bleak reality of a
world where such neglect is tolerated and accommodated by wide sections of the people, the media and the state. The artist says: “A prayer is performed. A prayer born out of the cacophony of shrieks in the air. A way to come to terms with unbearable loss. The loss of dignity, faith, and the right to life itself. #HetalChudasma #indianvideoartist❣️ #india #videoart #videocorner #vídeóhorn #indianartist
Debbie Westergaard Tuepah er kanadísk listakona s Debbie Westergaard Tuepah er kanadísk listakona sem vinnur mest með skúlptúr. Hún hefur sýnt um víða veröld og hlotið fjölda verðlauna. Meðal sýningarstaða má nefna Surrey-listagalleríið, Reach-galleríið, Listasafnið í Vancouver og Bellevue Washington skúlptúrtvíæringinn.

Á randi um Bæ gafst mér rými til að velta fyrir mér fallvaltleika heimsins, safna alls kyns mulningi og rannsaka skaðleg áhrif plastefna á lifandi verur. Fundið plastefni sýnir merki um að brotna niður í örplastagnir sem finnast í vatni, setlögum, lofti, regni og ís, auk líkama fólks og annarra dýrategunda. Þegar þessu er skeytt saman við fundna hryggjarliði úr hvölum og önnur dýrabein sjást tengsl plasts og lífs greinilega í verkum mínum. Í Tender Rituals VI voma þrívíddarprentaðir hvalhryggjarliðir yfir dökkum steinvölum, en efnið er ekki ljóst. Bein sem virðast úr plasti eru lífræn og niðurbrjótanleg en steinvölurnar eru í raun og veru endurunnið plast, ætlað til endurvinnslu: hvort tveggja eru vongóð efni frá framsýnum fyrirtækjum. Hvalbeinin og sjúskuð flotholtin í Tender Rituals IV tengja verkið við úrgang frá fiskveiðum, eins og t.d. net, og Tender Rituals VII sýnir gamalt flotholt umlukið dýrabeini. Bæði verkin fela í sér samband plasts og lifandi vera.

www.debbietuepah.com

Steinvölur í Tender Rituals VI fengust góðfúslega hjá Pure North Recycling í Hveragerði. @debbie_tuepah @purenorthrecycling #kanada #canada🇨🇦 #baerartcenter #aplace #exhibition // English in comments:
Margrét H. Blöndal Margrét ferðaðist í fyrs Margrét H. Blöndal

Margrét ferðaðist í fyrsta skipti til Indlands í október 2024. Varanasi framkallaði fyrir henni hugmyndir um erkitýpur, ævafornar ímyndir, manngerðir eða aðstæður sem birtast okkur endurtekið á ólíkum stöðum og tímum. Í Varanasi fann hún fyrir eigin fortíð sem speglaðist í því sem hún sá í kringum sig. „Þetta var djúpsálarlegt ferðalag, ég ferðaðist í senn um hið innra og ytra. Óumræðanlega magnað og fagurt en hvorki auðvelt né auðmeltanlegt. Litróf lífsins afhjúpast fyrir augum þér berskjaldað, tært, hrátt og ómengað – sjálfu sér samkvæmt og um það virðist ríkja einhvers konar sátt.“ Málverkin á sýningunni voru unnin þennan mánuð sem Margrét dvaldi í vinnustofunni. Þegar hún málaði nýtti hún sér ljósmyndir sem hún hafði tekið sem kveikjur til að endurtengjast upplifuninni. „Verkin eru gerð meðan marglaga kenndir og umhverfisáhrif sóttu að, ýmist stakar eða ótal í einu; ákefð, hiti, viðkvæmni, helgi, áreiti, raki, fegurð, þröng, næring og bílflauturnar sem aldrei þögnuðu.“

Margrét tók með sér vatnsuppleysanlega olíuliti en átti í vandræðum með að tengjast þeim á sama tíma og hreyfanleika hennar voru skorður settar í framandi aðstæðum. Hún stífnaði því öll en fékk verkjastillandi ayurveda olíu til að bera á sig. Hún prófaði að blanda olíunni við litina og bera þá á pappírinn þar sem hún vann á gólfinu og þá … „vissi ég jafn vel og hægt er að vita að þarna var komið lykilefnið sem ekki eingöngu liðkaði mig heldur veitti mér einnig aðgang að litunum sem ég var að nota í fyrsta skipti“  Meðal guða og manna - #listasafnárnesinga #margréthblöndal @i8gallery 📷 @einarfalur English in comments:
6. bekkur í grunnskólanum í Hveragerði kom í 6. bekkur í grunnskólanum í Hveragerði kom í dag, þriðji hópurinn og voru áhugasöm og yndisleg 💛 Alda Rose tók á móti þeim og Maria tók 📷 @alda.rose @mariac1122 #grunnskolinnihveragerdi @grunnskolinnihveragerdi #hveragerdi @hveragerdi.is #suðurland
Í málverkum sínum kannar Sigurður Árni hverni Í málverkum sínum kannar Sigurður Árni hvernig skugginn er notaður við að skapa tilfinningu fyrir fjarvídd og þrívídd á yfirborði strigans. Að vissu leyti er hann að ögra hugmyndinni um það hvað sé málverk, brýtur það niður í grunnþætti þar sem bakgrunnur eða striginn er sjálfur hluti af myndbyggingu litarins sem er í forgrunni. Á meðan hann dvaldi á Indlandi haustið 2023 beindust sjónir Sigurðar Árna iðulega að fólkinu sem mátti sjá út um allt á landinu, sem og samstillingum úr bæði daufum og ýktum litum. „Konurnar sem skáru grasið á akrinum voru klæddar fagurlega ofnu rauðu og himinbláu silki, í hróplegri andstöðu við fölt grasið. Garðyrkjumennirnir í almenningsgarðinum voru fagurlega prúðbúnir í appelsínugula jakka, eins og útsprungin sumarblóm, en betlarinn við dyrnar sást ekki svo vel því hann féll að leirlitaðri jörðinni.Það eru andstæður í öllu og um leið einhver einkennilegur ómöguleiki sem slær að manni. Stöðugt er maður minntur á þessar andstæður; ríkidæmi og örbirgð, gróðursæld og auðn, mikilfenglegheit andans í handverki og hönnun gegn aumustu hvötum og fátækustu mynd mannlegrar stöðu, líf og dauði.“

Hinar gríðarmiklu andstæður sem blasa svo víða við á Indlandi fengu Sigurð Árna til að nálgast strigann með nýjum hætti, skilja í fyrsta skipti jaðrana eftir ósnerta (án málaðs grunns), til að skapa einskonar ramma innan marka jaðars verksins. Við það er sem málaðir ferhyrndir fletirnir með götum á, virðist fljóta á berum ósnertum striganum. „Það sem er nýtt og áhugavert fyrir mig í þessum verkum er nekt hugmyndarinnar þegar striginn myndar ramma hringinn í kringum flöt málverksins. Það er búin til ákveðin vídd og rými myndað sem afhjúpar og brýtur niður á sama tíma. Eitthvað verður til en það sem býr það til eyðir því á sama tíma. Byggir upp og brýtur niður.“ Meðal guða og manna – í Listasafni Árnesinga 2025.
@sigurdurarnis 📷 @einarfalur #varanasi #india English in comments:
Mike Vos hefur gefið safninu verkið: Óvænt upp Mike Vos hefur gefið safninu verkið: Óvænt uppspretta 2022 og er honum þakkað innilega fyrir. /  Mike Vos has given this work Sprouting as is from Nowhere, 2022 to our collection and we thank him very much.  Mike Vos er ljósmyndari, listamaður og tónlistarmaður frá Portland í Oregon. Hann leitar innblásturs í ýmsum bókmenntastefnum og -þemum, og notar hefðbundnar og tilraunakenndar aðferðir 4×5 ljósmyndatækni, fjölrása myndbanda, vettvangsupptaka og hljóðfæri til að skapa flóknar frásagnir um nauðsyn þess að varðveita ósnert rými. Vos reynir stöðugt á mörk ljósmyndunarinnar, analog-myndbanda og hljóðs, og býr til alltumlykjandi heim sem dregur áhorfandann inn í súrrealíska framsetningu raunverulegra staða. Hann hefur sýnt verk sín og sótt listamannadvöl víða í Bandaríkjunum, í Mexíkó, Kanada og á Íslandi. Árið 2024 fékk hann styrk Sitka-miðstöðvar lista og vistfræði í Oregon og gaf út fyrstu bók sína „Somewhere in Another Place“ hjá Buckman Publishing. 
-------------------
Mike Vos is a photographer, visual artist and musician from Portland, OR. Drawing inspiration from various literary movements and themes, Vos uses traditional and experimental 4×5 film techniques, multi-channel video, field recordings and instrumentation to craft complex narratives that advocate for the preservation of wild spaces. Constantly pushing the capabilities of film photography, analog video and sound, Vos creates immersive experiences to draw viewers into surreal representations of physical places. Vos has exhibited work and attended artist residencies across the United States, Mexico, Canada and Iceland. In 2024 he was awarded a fellowship with The Sitka Center for Art & Ecology in Oregon and released his debut monograph ‘Somewhere in Another Place’ through Buckman Publishing.  www.mikevos.com  @studiomikevos #collection #donation #photography #photographer
Vídeóhorn - Videocorner FISH LOVE Gayatri Kodik Vídeóhorn - Videocorner  FISH LOVE
Gayatri Kodikal

Fish Love is an interspecies love story through interstitial time. A melancholic fish who lives in the sludge at the bottom of a swamp, desires to be close to the fisherwoman who visits everyday. A tragic turn of events leaves the fish torn, a rose grows from the wounded mouth. Eons later in another dimension, a poet wanders by the swamp in the day and gets bitten by the tormented fish. Infected by a pessimistic love, he writes his first love poem. At night when the pink coloured full moon shines bright, the monk creature creates patterns on the mud, weaving together souls and elements, meditating interconnectedness. Each story is inside the other, opening up like matryoshka dolls, something left untouched during each transition. What is the gap between now and now? Free from measure, a nil void inside a gaping mouth from which the melancholic love grows as a rose in full bloom.. #videoart #Gayatri Kodikal #indianartist #india #videocorner #vídeóhorn
Vídeóhorn / videocorner CHILD LOCK Abeer Khan Vídeóhorn / videocorner 
CHILD LOCK
Abeer Khan

Produced in COVID19 - Lockdown, the video surfs the freedom of mind. According to the artist, a child-lock
is an expression that implies a lock or bodily safety, set by a child’s guardians. However the mind cannot be
locked and opening one’s mental child-lock allows one to time travel, from the present to the past and into
the future. The afternoons of the lockdown reminded her of childhood summers of daydreaming on fantasy
scenarios and projecting these onto the walls during hot humid afternoons. #indianartist #indianvideoart #AbeerKhan #videocorner #vídeóhorn

Slide English íslenska

Austurmörk 21,

810 Hveragerði,

Iceland

+(354) 4831727

www.listasafnarnesinga.is listasafn@listasafnarnesinga.is

Strætó / Bus schedule / 51 & 52

Follow us:

Austurmörk 21, 810 Hveragerði, Iceland | +(354) 4831727 | www.listasafnarnesinga.is | listasafn@listasafnarnesinga.is
Page load link
Go to Top